Siggi Sveins þarf hópefli til bjargar Skolla Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2024 13:49 Guðmundur Gestur Sveinsson, bróðir Sigga, skoðar aðstæður. siggi sveins Sigurður Sveinsson handboltakappi með meiru leitar nú eftir liðsinni við að bjarga golfbíl sínum úr skafli. „Það voru þung spor þegar undirritaður kom að Skolla sínum í gær ísköldum, illa klæddum og í frekar slæmu standi,“ segir Siggi í Facebook-status. Vísir greindi frá því þegar Siggi boðaði að hann myndi dýfa viðkomandi í tjöru og fiðra þjófinn sem stal golfbíl hans með innbroti í gám sem var við Golfklúbb Mosfellsbæjar. Siggi sendi út herkall og bíllinn fannst. Nú eru góð ráð hins vegar dýr. „Jæja fyrsta björgunatilraun fór í vaskinn en það þýðir ekki að berja hausnum við vegg heldur brosa og næsti leiðangur er í bígerð og það er klárt mál að Skolli mun sjást á golfvöllum landsins í sumar,“ segir Siggi brattur. En hvernig á að bjarga golfbílnum. Það er verkefni dagsins. Siggi er með hugmynd sem snýst um hópefli, að múgur og margmenni mæti með skóflur og moki Skolla út. „Var reyndar að spá í að bjóða í kaffi og kleinur á laugardaginn við bílinn en hann er staddur við Helgafell í Mosfellsdal. Væri gaman að fara í leiki "hver mokar mestan snjó á 30 mín og hvað tekur langan tíma að draga golfbíl 1km." Mosfellsbær Golf Lögreglumál Tengdar fréttir Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
„Það voru þung spor þegar undirritaður kom að Skolla sínum í gær ísköldum, illa klæddum og í frekar slæmu standi,“ segir Siggi í Facebook-status. Vísir greindi frá því þegar Siggi boðaði að hann myndi dýfa viðkomandi í tjöru og fiðra þjófinn sem stal golfbíl hans með innbroti í gám sem var við Golfklúbb Mosfellsbæjar. Siggi sendi út herkall og bíllinn fannst. Nú eru góð ráð hins vegar dýr. „Jæja fyrsta björgunatilraun fór í vaskinn en það þýðir ekki að berja hausnum við vegg heldur brosa og næsti leiðangur er í bígerð og það er klárt mál að Skolli mun sjást á golfvöllum landsins í sumar,“ segir Siggi brattur. En hvernig á að bjarga golfbílnum. Það er verkefni dagsins. Siggi er með hugmynd sem snýst um hópefli, að múgur og margmenni mæti með skóflur og moki Skolla út. „Var reyndar að spá í að bjóða í kaffi og kleinur á laugardaginn við bílinn en hann er staddur við Helgafell í Mosfellsdal. Væri gaman að fara í leiki "hver mokar mestan snjó á 30 mín og hvað tekur langan tíma að draga golfbíl 1km."
Mosfellsbær Golf Lögreglumál Tengdar fréttir Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. 20. febrúar 2024 20:35