Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. febrúar 2024 10:49 Gústi B var staddur við tökur á nýju myndbandi tónlistarmannanna Patrik og Daniil í Dubai þegar tígrisdýr stökk á hann. Víkingur Heiðar Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. Við tökurnar stökk tígrisdýrið á Gústa, sem slapp þó ómeiddur. Dýrið er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar Víkings Heiðars. „Tígrisdýrið var nú bara eitthvað að leika og er rosalega geðgott. Vinur Víkings, sem býr hérna úti í Dubai, á það. Ég verð að viðurkenna að mér brá pínu þegar það stökk á mig, en ég meiddi mig ekkert sko. Ég elska dýr,“ segir Gústi í samtali við Vísi. Félagarnir við tökur á myndbandinu.Gústi B Patrik Tökur í eyðimörkinni Félagarnir virðast fljótir að aðlagast nýjum menningarheimum en fljótlega eftir að þeir lentu í Dubai mátti sjá þá birta myndband á Instagram þar sem þeir klæddust hvítum kuflum með slæður á höfði líkt og klæðnaður heimamanna. „Heimamenn tóku okkur fagnandi í klæðunum og við fengum mörg hrós. Það er merki um virðingu hér að klæðast þessum klæðum,“ segir Gústi. „Næstu dagar fara í tökur enda nóg til að mynda. Í dag erum við að fara í eyðimörkina að taka upp svo það er bara lazer fókus.“ Gústi B, Víkingur og Patrik komnir í klæðnað heimamanna.Gústi B Patrik grípur orðið og segir Gústa hafa farið brosandi á koddann í gærkvöldi eftir verslunarferð í eina stærstu verslunarmiðstöð heims. „Við náðum einum verslunarleiðangri í gær þar sem Gústi fékk að versla eitthvað og labbaði út með eina Louis Vuitton Duffel bag. Sjálfur var ég bara rólegur,“ segir Patrik. Tónlist Dýr Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Við tökurnar stökk tígrisdýrið á Gústa, sem slapp þó ómeiddur. Dýrið er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar Víkings Heiðars. „Tígrisdýrið var nú bara eitthvað að leika og er rosalega geðgott. Vinur Víkings, sem býr hérna úti í Dubai, á það. Ég verð að viðurkenna að mér brá pínu þegar það stökk á mig, en ég meiddi mig ekkert sko. Ég elska dýr,“ segir Gústi í samtali við Vísi. Félagarnir við tökur á myndbandinu.Gústi B Patrik Tökur í eyðimörkinni Félagarnir virðast fljótir að aðlagast nýjum menningarheimum en fljótlega eftir að þeir lentu í Dubai mátti sjá þá birta myndband á Instagram þar sem þeir klæddust hvítum kuflum með slæður á höfði líkt og klæðnaður heimamanna. „Heimamenn tóku okkur fagnandi í klæðunum og við fengum mörg hrós. Það er merki um virðingu hér að klæðast þessum klæðum,“ segir Gústi. „Næstu dagar fara í tökur enda nóg til að mynda. Í dag erum við að fara í eyðimörkina að taka upp svo það er bara lazer fókus.“ Gústi B, Víkingur og Patrik komnir í klæðnað heimamanna.Gústi B Patrik grípur orðið og segir Gústa hafa farið brosandi á koddann í gærkvöldi eftir verslunarferð í eina stærstu verslunarmiðstöð heims. „Við náðum einum verslunarleiðangri í gær þar sem Gústi fékk að versla eitthvað og labbaði út með eina Louis Vuitton Duffel bag. Sjálfur var ég bara rólegur,“ segir Patrik.
Tónlist Dýr Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17
Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00