Strákarnir okkar enn í efsta styrkleikaflokki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. febrúar 2024 18:30 Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2026. Dregið verður í riðla í Kaupmannahöfn þann 21. mars næstkomandi, en EM 2026 fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Alls verður dregið í átta fjögurra liða riðla. Líkt og þegar dregið var í undankeppni EM 2024 verður Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í næsta mánuði. Undankeppnin hefst í haust og lýkur vorið 2025. Lokakeppnin fer svo fram frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Lið úr sama styrkleikaflokki geta ekki dregist saman í riðla og því er ljóst að eins og síðustu ár sleppur Ísland við nokkra sterka andstæðinga. Þýskaland, Spánn, Ungverjaland, Króatía, Slóvenía, Portúgal og Holland eru í efsta styrkleikaflokki ásamt Íslendingum. Alls munu 20 þjóðir vinna sér inn þátttökurétt á EM 2026 í gegnum undankeppnina, en Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Frakkland hafa nú þegar fengið farseðilinn á mótið. Danmörk, Svíþjóð og Noregur sem gestgjafaþjóðir, en Frakkland sem ríkjandi Evrópumeistari. 1. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Spánn, Ungverjaland, Ísland, Króatía, Slóvenía, Portúgal, Holland. 2. styrkleikaflokkur: Austurríki, Svartfjallaland, Serbía, Pólland, Tékkland, Norður Makedónía, Færeyjar, Grikkland. 3. styrkleikaflokkur: Bosnía, Slóvakía, Belgía, Sviss, Rúmenía, Litáen, Úkraína, Ítalía. 4. styrkleikaflokkur: Finnland, Ísrael, Eistland, Georgía, Tyrkland, Lúxemborg, Kósovó, Lettland. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
Dregið verður í riðla í Kaupmannahöfn þann 21. mars næstkomandi, en EM 2026 fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Alls verður dregið í átta fjögurra liða riðla. Líkt og þegar dregið var í undankeppni EM 2024 verður Ísland í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í næsta mánuði. Undankeppnin hefst í haust og lýkur vorið 2025. Lokakeppnin fer svo fram frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Lið úr sama styrkleikaflokki geta ekki dregist saman í riðla og því er ljóst að eins og síðustu ár sleppur Ísland við nokkra sterka andstæðinga. Þýskaland, Spánn, Ungverjaland, Króatía, Slóvenía, Portúgal og Holland eru í efsta styrkleikaflokki ásamt Íslendingum. Alls munu 20 þjóðir vinna sér inn þátttökurétt á EM 2026 í gegnum undankeppnina, en Danmörk, Svíþjóð, Noregur og Frakkland hafa nú þegar fengið farseðilinn á mótið. Danmörk, Svíþjóð og Noregur sem gestgjafaþjóðir, en Frakkland sem ríkjandi Evrópumeistari. 1. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Spánn, Ungverjaland, Ísland, Króatía, Slóvenía, Portúgal, Holland. 2. styrkleikaflokkur: Austurríki, Svartfjallaland, Serbía, Pólland, Tékkland, Norður Makedónía, Færeyjar, Grikkland. 3. styrkleikaflokkur: Bosnía, Slóvakía, Belgía, Sviss, Rúmenía, Litáen, Úkraína, Ítalía. 4. styrkleikaflokkur: Finnland, Ísrael, Eistland, Georgía, Tyrkland, Lúxemborg, Kósovó, Lettland.
1. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Spánn, Ungverjaland, Ísland, Króatía, Slóvenía, Portúgal, Holland. 2. styrkleikaflokkur: Austurríki, Svartfjallaland, Serbía, Pólland, Tékkland, Norður Makedónía, Færeyjar, Grikkland. 3. styrkleikaflokkur: Bosnía, Slóvakía, Belgía, Sviss, Rúmenía, Litáen, Úkraína, Ítalía. 4. styrkleikaflokkur: Finnland, Ísrael, Eistland, Georgía, Tyrkland, Lúxemborg, Kósovó, Lettland.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira