Ofsagróði hjá olíurisunum eftir innrás Rússa í Úkraínu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. febrúar 2024 07:45 Olíufélögin hafa hagnast gríðarlega á hörmungunum í Úkraínu. Getty Fimm stærstu skráðu olíufélög heims hafa hagnast um 280 milljarða Bandaríkjadala frá því Pútín Rússlandsforseti fyrirskipaði innrásina í Úkraínu. Innrásin varð til þess að eldsneytisverð hækkaði gífurlega og gasreikningurinn einnig hjá heimilum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Global Witness en Guardian fjallar um málið. Félögin fimm eru BP, Shell, Chevron, ExxonMobil og TotalEnergies. Guardian fjallar um málið og bendir á að hagnaður bresku félaganna tveggja, BP og Shell, sé nægur til að borga rafmagnsreikninginn hjá öllum heimilum á Bretlandseyjum, í sautján mánuði í röð. Patrick Galey, sérfræðingur hjá Global Witness segir að þrátt fyrir að innrásin í Úkraínu hafi haft geigvænlegar afleiðingar fyrir milljónir manna þá séu olíufélögin greinilegir sigurvegarar í stríðinu til þessa. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Mest lesið Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Innrásin varð til þess að eldsneytisverð hækkaði gífurlega og gasreikningurinn einnig hjá heimilum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Global Witness en Guardian fjallar um málið. Félögin fimm eru BP, Shell, Chevron, ExxonMobil og TotalEnergies. Guardian fjallar um málið og bendir á að hagnaður bresku félaganna tveggja, BP og Shell, sé nægur til að borga rafmagnsreikninginn hjá öllum heimilum á Bretlandseyjum, í sautján mánuði í röð. Patrick Galey, sérfræðingur hjá Global Witness segir að þrátt fyrir að innrásin í Úkraínu hafi haft geigvænlegar afleiðingar fyrir milljónir manna þá séu olíufélögin greinilegir sigurvegarar í stríðinu til þessa.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Mest lesið Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira