Úthúðaði eigin leikmanni: „Hlýtur að þurfa að fara á sjúkrahús“ Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2024 12:00 Hamari Traore fékk það hlutverk að glíma við einn albesta leikmann heims, Kylian Mbappé, í gærkvöld en var utan vallar þegar Mbappé skoraði. Getty/Catherine Steenkeste Hamari Traore sló ekki beinlínis í gegn hjá þjálfara sínum í leik með Real Sociedad gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. PSG vann leikinn 2-0 og þjálfarinn Imanol Alguacil var sérstaklega óánægður með fyrra mark PSG, sem Kylian Mbappé skoraði eftir hornspyrnu. Traore átti að dekka Mbappé en eins og sjá má hér að neðan kom markið á meðan að Traore fékk aðhlynningu utan vallar eftir að hafa kennt sér meins. Þessi 32 ára bakvörður kom svo aftur inn á og kláraði leikinn. Klippa: Mörk PSG gegn Real Sociedad „Ég fæ ekki skilið hvernig leikmaður, sem hefur neyðst til að fara af vellinum, einmitt þegar liðið hans er að fá á sig mark, endar ekki á sjúkrahúsi,“ sagði Alguacil blákalt á blaðamannafundi eftir leik. „Ég skil það ekki. Ef leikmaður skilur liðið sitt eftir manni færra þá hlýtur hann að þurfa að fara á sjúkrahús. Það hlýtur að vera alveg á hreinu,“ sagði Alguacil. Monumental cabreo de Imanol Alguacil tras la derrota de la Real Sociedad contra el PSG #UCL #EstudioEstadio "Yo no me explico que un jugador que ha tenido que salir del campo cuando el equipo iba a recibir un gol en contra no acabe en el hospital" https://t.co/56x6E4YT2r pic.twitter.com/yN8x05hYkf— Teledeporte (@teledeporte) February 14, 2024 Real Sociedad hefur nú spilað fimm leiki í röð í öllum keppnum án þess að skora mark, og er komið niður í 7. sæti spænsku deildarinnar. Seinni leikur liðsins við PSG verður á Spáni 5. mars. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira
PSG vann leikinn 2-0 og þjálfarinn Imanol Alguacil var sérstaklega óánægður með fyrra mark PSG, sem Kylian Mbappé skoraði eftir hornspyrnu. Traore átti að dekka Mbappé en eins og sjá má hér að neðan kom markið á meðan að Traore fékk aðhlynningu utan vallar eftir að hafa kennt sér meins. Þessi 32 ára bakvörður kom svo aftur inn á og kláraði leikinn. Klippa: Mörk PSG gegn Real Sociedad „Ég fæ ekki skilið hvernig leikmaður, sem hefur neyðst til að fara af vellinum, einmitt þegar liðið hans er að fá á sig mark, endar ekki á sjúkrahúsi,“ sagði Alguacil blákalt á blaðamannafundi eftir leik. „Ég skil það ekki. Ef leikmaður skilur liðið sitt eftir manni færra þá hlýtur hann að þurfa að fara á sjúkrahús. Það hlýtur að vera alveg á hreinu,“ sagði Alguacil. Monumental cabreo de Imanol Alguacil tras la derrota de la Real Sociedad contra el PSG #UCL #EstudioEstadio "Yo no me explico que un jugador que ha tenido que salir del campo cuando el equipo iba a recibir un gol en contra no acabe en el hospital" https://t.co/56x6E4YT2r pic.twitter.com/yN8x05hYkf— Teledeporte (@teledeporte) February 14, 2024 Real Sociedad hefur nú spilað fimm leiki í röð í öllum keppnum án þess að skora mark, og er komið niður í 7. sæti spænsku deildarinnar. Seinni leikur liðsins við PSG verður á Spáni 5. mars.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Sjá meira