Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 11:31 Sarah Chepchirchir verður orðin 46 ára gömul þegar hún má keppa á ný. EPA/KIYOSHI OTA Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. Þetta gerðist aðeins nokkrum dögum eftir að stærsta íþróttastjarna þjóðarinnar, maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum, lést í bílslysi. Sarah Chepchirchir var dæmd í átta ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Bannið er svo langt af því að þetta er í annað skiptið sem hún fellur á lyfjaprófi. Kenyan runner Sarah Chepchirchir has been handed an eight-year ban after she was found to have violated anti-doping regulations for a second time.The former Tokyo Marathon winner was previously banned for four years in 2019, backdated to April 2018.https://t.co/NFHrDuLYLR— BBC News Africa (@BBCAfrica) February 14, 2024 Chepchirchir féll á lyfjaprófi sem var tekið í Tælandi í nóvember. Of mikið magn af testósteróni fannst í sýni hennar. Hún var áður í banni frá 2018 til 2022 en það fékk hún eftir að hún fannst með óeðlilegan fjölda af rauðum blóðkornum í blóðinu. Chepchirchir er orðin 39 ára gömul en hún vann Tókýó maraþonið árið 2017. Hún hefði getað minnkað bannið um eitt ár með því að viðurkenna brot sín en gerði það ekki. Í síðasta mánuði voru kenísku hlaupararnir Hosea Kimeli Kisorio og Ayub Kiptum einnig dæmdir í þriggja ára bann fyrir ólöglega steranotkun. Það hafa því mörg áföll bankað að dyrum í kenísku íþróttalífi á síðustu vikum. Athletics Integrity Unit bans Kenyan marathoner Sarah Chepchirchir for 8 years for the use of prohibited substances pic.twitter.com/c7H09ak9qI— Kenyans.co.ke (@Kenyans) February 14, 2024 Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Þetta gerðist aðeins nokkrum dögum eftir að stærsta íþróttastjarna þjóðarinnar, maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum, lést í bílslysi. Sarah Chepchirchir var dæmd í átta ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi. Bannið er svo langt af því að þetta er í annað skiptið sem hún fellur á lyfjaprófi. Kenyan runner Sarah Chepchirchir has been handed an eight-year ban after she was found to have violated anti-doping regulations for a second time.The former Tokyo Marathon winner was previously banned for four years in 2019, backdated to April 2018.https://t.co/NFHrDuLYLR— BBC News Africa (@BBCAfrica) February 14, 2024 Chepchirchir féll á lyfjaprófi sem var tekið í Tælandi í nóvember. Of mikið magn af testósteróni fannst í sýni hennar. Hún var áður í banni frá 2018 til 2022 en það fékk hún eftir að hún fannst með óeðlilegan fjölda af rauðum blóðkornum í blóðinu. Chepchirchir er orðin 39 ára gömul en hún vann Tókýó maraþonið árið 2017. Hún hefði getað minnkað bannið um eitt ár með því að viðurkenna brot sín en gerði það ekki. Í síðasta mánuði voru kenísku hlaupararnir Hosea Kimeli Kisorio og Ayub Kiptum einnig dæmdir í þriggja ára bann fyrir ólöglega steranotkun. Það hafa því mörg áföll bankað að dyrum í kenísku íþróttalífi á síðustu vikum. Athletics Integrity Unit bans Kenyan marathoner Sarah Chepchirchir for 8 years for the use of prohibited substances pic.twitter.com/c7H09ak9qI— Kenyans.co.ke (@Kenyans) February 14, 2024
Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum