Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 21:00 Arna Sif var valin besti leikmaður deildarinnar síðastliðin tvö tímabil. Vísir/Vilhelm Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. „Er ennþá að bíða eftir því að komast í skoðun, þannig að það er ekkert hægt að segja strax. Reyni að vera jákvæð, vona það besta“ sagði Arna Sif þegar blaðamaður náði tali af henni. Ekkert óvenjulegt gerðist í aðdraganda meiðslanna og Arna varð ekki fyrir höggi af völdum andstæðings. „Ég er í rauninni bara að stíga upp með framherjanum og ætla að reyna að pikka boltanum með hægri fæti og stíg þá í vinstri og það kom bara einhver smellur í hnéð. “ Smellur í hné boðar yfirleitt ekki gott en of snemmt er að segja til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. Arna mun gangast undir frekari rannsóknir á næstunni. Ef um krossbandsslit er að ræða má reikna með fjarveru í 6 mánuði að minnsta kosti, algengt er að leikmenn séu töluvert lengur frá ef gangast þarf undir aðgerð. Fari svo yrði það gríðarleg blóðtaka fyrir Íslandsmeistarana á komandi keppnistímabili. Arna er ekki einungis fyrirliði Vals heldur hefur hún verið kjörin allra besti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö ár af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Besta deild kvenna Lengjubikar kvenna Valur Tengdar fréttir Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
„Er ennþá að bíða eftir því að komast í skoðun, þannig að það er ekkert hægt að segja strax. Reyni að vera jákvæð, vona það besta“ sagði Arna Sif þegar blaðamaður náði tali af henni. Ekkert óvenjulegt gerðist í aðdraganda meiðslanna og Arna varð ekki fyrir höggi af völdum andstæðings. „Ég er í rauninni bara að stíga upp með framherjanum og ætla að reyna að pikka boltanum með hægri fæti og stíg þá í vinstri og það kom bara einhver smellur í hnéð. “ Smellur í hné boðar yfirleitt ekki gott en of snemmt er að segja til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. Arna mun gangast undir frekari rannsóknir á næstunni. Ef um krossbandsslit er að ræða má reikna með fjarveru í 6 mánuði að minnsta kosti, algengt er að leikmenn séu töluvert lengur frá ef gangast þarf undir aðgerð. Fari svo yrði það gríðarleg blóðtaka fyrir Íslandsmeistarana á komandi keppnistímabili. Arna er ekki einungis fyrirliði Vals heldur hefur hún verið kjörin allra besti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö ár af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport.
Besta deild kvenna Lengjubikar kvenna Valur Tengdar fréttir Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00