Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. febrúar 2024 07:00 Wayne Rooney virðist ætla að bíða með næsta þjálfaragigg og snúa sér að boxinu. fotojet / getty images Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. Rooney var rekinn frá Birmingham í janúar eftir hrapalegt gengi síðan hann tók við þjálfun liðsins fyrr á tímabilinu. Þá hafði hann áður þjálfað Derby County og D.C. United. Aðdáendur þessa fyrrum leikmanns Manchester United biðu fregna af frekari áformum hans í þjálfun en Rooney virðist ætla að taka óvænta stefnubreytingu og berjast frekar í boxhringnum. Hann hefur undanfarið verið í samskiptum við Misfits Boxing, fyrirtæki sem er í eigu samfélagsmiðlastjörnunnar KSI og Kalle Sauerland. Misfits Boxing hefur staðið fyrir bardögum milli ýmsra frægra einstaklinga, fyrrum MMA bardagakappa, YouTube stjarna og OnlyFans daðurdrósa. Ekki liggur fyrir hver mögulegur andstæðingur Wayne Rooney yrði en fjölmargir koma til greina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4cflwej4YOA">watch on YouTube</a> Rooney er ekki ókunnugur boxinu en myndband af honum slást á heimili sínu árið 2015 fór sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Hann gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér í næsta leik og fagnaði marki með skuggaboxi. Þá hefur hann margoft sést á viðburðum og bardögum í boxinu. Box Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Rooney var rekinn frá Birmingham í janúar eftir hrapalegt gengi síðan hann tók við þjálfun liðsins fyrr á tímabilinu. Þá hafði hann áður þjálfað Derby County og D.C. United. Aðdáendur þessa fyrrum leikmanns Manchester United biðu fregna af frekari áformum hans í þjálfun en Rooney virðist ætla að taka óvænta stefnubreytingu og berjast frekar í boxhringnum. Hann hefur undanfarið verið í samskiptum við Misfits Boxing, fyrirtæki sem er í eigu samfélagsmiðlastjörnunnar KSI og Kalle Sauerland. Misfits Boxing hefur staðið fyrir bardögum milli ýmsra frægra einstaklinga, fyrrum MMA bardagakappa, YouTube stjarna og OnlyFans daðurdrósa. Ekki liggur fyrir hver mögulegur andstæðingur Wayne Rooney yrði en fjölmargir koma til greina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4cflwej4YOA">watch on YouTube</a> Rooney er ekki ókunnugur boxinu en myndband af honum slást á heimili sínu árið 2015 fór sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Hann gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér í næsta leik og fagnaði marki með skuggaboxi. Þá hefur hann margoft sést á viðburðum og bardögum í boxinu.
Box Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira