Sporthúsið býður íbúum aðgang að sturtu ókeypis Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. febrúar 2024 16:56 Sporthúsinu í Reykjanesbæ hefur tekist að koma í gang nokkrum sturtum og bjóða íbúum á svæðinu aðgang að þeim endurgjaldslaust. Sporthúsið Sporthúsið í Reykjanesbæ hefur ákveðið að bjóða heitavatnslausum íbúum ókeypis í sturtu. Æfingaaðstaða þeirra er líka opin. Í færslu sem þau birti á síðu sína á Facebook fyrr í dag segja þau að með samstilltu átaki hafi verið hægt að tengja nokkra aflgjafa sem gerir þeim kleift að hita húsið, keyra nokkrar sturtur og opna starfsemina. Verkefnið hafi verið unnið í nánu samstarfi við HS Veitur, aðgerðarstjórn lögreglunnar á Suðurnesjum og Reykjanesbæ. „Búið er að álagsmæla húsið hjá okkur í fullum afköstum og erum við enn talsvert innan þeirra marka sem HS Veitur hafa gefið okkur upp að veitukerfið á okkar svæði þoli. Við viljum ítreka sérstaklega að notkunin mun ekki bitna með nokkrum hætti á öðrum íbúum bæjarins. Að auki erum við með rúmlega 150 kw sem framleidd eru með olíu,“ stendur í færslunni. Þau segja betur eiga eftir að koma í ljós hversu mörgum þau geti þjónað í einu en að ef ásóknin verði meiri en aðstæður ráða við munu þau reyna að auka afkastagetuna eða koma á legg einhvers konar skráningarferli. „Við erum stolt að geta veitt íbúum Suðurnesja þessa þjónustu, sjáumst í Sporthúsinu.“ Reykjanesbær Líkamsræktarstöðvar Eldgos á Reykjanesskaga Kópavogur Suðurnesjabær Vogar Grindavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Í færslu sem þau birti á síðu sína á Facebook fyrr í dag segja þau að með samstilltu átaki hafi verið hægt að tengja nokkra aflgjafa sem gerir þeim kleift að hita húsið, keyra nokkrar sturtur og opna starfsemina. Verkefnið hafi verið unnið í nánu samstarfi við HS Veitur, aðgerðarstjórn lögreglunnar á Suðurnesjum og Reykjanesbæ. „Búið er að álagsmæla húsið hjá okkur í fullum afköstum og erum við enn talsvert innan þeirra marka sem HS Veitur hafa gefið okkur upp að veitukerfið á okkar svæði þoli. Við viljum ítreka sérstaklega að notkunin mun ekki bitna með nokkrum hætti á öðrum íbúum bæjarins. Að auki erum við með rúmlega 150 kw sem framleidd eru með olíu,“ stendur í færslunni. Þau segja betur eiga eftir að koma í ljós hversu mörgum þau geti þjónað í einu en að ef ásóknin verði meiri en aðstæður ráða við munu þau reyna að auka afkastagetuna eða koma á legg einhvers konar skráningarferli. „Við erum stolt að geta veitt íbúum Suðurnesja þessa þjónustu, sjáumst í Sporthúsinu.“
Reykjanesbær Líkamsræktarstöðvar Eldgos á Reykjanesskaga Kópavogur Suðurnesjabær Vogar Grindavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent