Sporthúsið býður íbúum aðgang að sturtu ókeypis Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. febrúar 2024 16:56 Sporthúsinu í Reykjanesbæ hefur tekist að koma í gang nokkrum sturtum og bjóða íbúum á svæðinu aðgang að þeim endurgjaldslaust. Sporthúsið Sporthúsið í Reykjanesbæ hefur ákveðið að bjóða heitavatnslausum íbúum ókeypis í sturtu. Æfingaaðstaða þeirra er líka opin. Í færslu sem þau birti á síðu sína á Facebook fyrr í dag segja þau að með samstilltu átaki hafi verið hægt að tengja nokkra aflgjafa sem gerir þeim kleift að hita húsið, keyra nokkrar sturtur og opna starfsemina. Verkefnið hafi verið unnið í nánu samstarfi við HS Veitur, aðgerðarstjórn lögreglunnar á Suðurnesjum og Reykjanesbæ. „Búið er að álagsmæla húsið hjá okkur í fullum afköstum og erum við enn talsvert innan þeirra marka sem HS Veitur hafa gefið okkur upp að veitukerfið á okkar svæði þoli. Við viljum ítreka sérstaklega að notkunin mun ekki bitna með nokkrum hætti á öðrum íbúum bæjarins. Að auki erum við með rúmlega 150 kw sem framleidd eru með olíu,“ stendur í færslunni. Þau segja betur eiga eftir að koma í ljós hversu mörgum þau geti þjónað í einu en að ef ásóknin verði meiri en aðstæður ráða við munu þau reyna að auka afkastagetuna eða koma á legg einhvers konar skráningarferli. „Við erum stolt að geta veitt íbúum Suðurnesja þessa þjónustu, sjáumst í Sporthúsinu.“ Reykjanesbær Líkamsræktarstöðvar Eldgos á Reykjanesskaga Kópavogur Suðurnesjabær Vogar Grindavík Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Í færslu sem þau birti á síðu sína á Facebook fyrr í dag segja þau að með samstilltu átaki hafi verið hægt að tengja nokkra aflgjafa sem gerir þeim kleift að hita húsið, keyra nokkrar sturtur og opna starfsemina. Verkefnið hafi verið unnið í nánu samstarfi við HS Veitur, aðgerðarstjórn lögreglunnar á Suðurnesjum og Reykjanesbæ. „Búið er að álagsmæla húsið hjá okkur í fullum afköstum og erum við enn talsvert innan þeirra marka sem HS Veitur hafa gefið okkur upp að veitukerfið á okkar svæði þoli. Við viljum ítreka sérstaklega að notkunin mun ekki bitna með nokkrum hætti á öðrum íbúum bæjarins. Að auki erum við með rúmlega 150 kw sem framleidd eru með olíu,“ stendur í færslunni. Þau segja betur eiga eftir að koma í ljós hversu mörgum þau geti þjónað í einu en að ef ásóknin verði meiri en aðstæður ráða við munu þau reyna að auka afkastagetuna eða koma á legg einhvers konar skráningarferli. „Við erum stolt að geta veitt íbúum Suðurnesja þessa þjónustu, sjáumst í Sporthúsinu.“
Reykjanesbær Líkamsræktarstöðvar Eldgos á Reykjanesskaga Kópavogur Suðurnesjabær Vogar Grindavík Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira