Bláu kortin ekki kynnt til sögunnar jafn fljótt og vonast var til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2024 23:01 Rauð og gul spjöld verða hins vegar á sínum stað. Mike Hewitt/Getty Images Það virðist sem öll séu ekki á sömu blaðsíðu þegar kemur að bláaum spjöldum í knattspyrnu. Prófa átti regluverkið á næstu leiktíð en nú virðist sem því hafi verið frestað. Eins og Vísis greindi frá átti að kynna bláu spjöldin til leiks í völdum keppnum á Englandi á næstu leiktíð. Hugmyndin var sú að leikmenn sem rífa kjaft við dómarann eða brjóta af sér á taktískan hátt – til að stöðva skyndisókn til dæmis – myndu fá blátt spjald. Ef leikmaður hlyti tvö blá spjöld í einum og sama leiknum yrði honum vísað af velli. Sama á við ef leikmaður fær gult og blátt spjald. Nú hafa ýmsir miðlar erlendis, þar á meðal The Athletic, greint frá því að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, sé ekki á sömu blaðsíðu og IFAB, Alþjóðlega knattspyrnuráðið. The proposed announcement of a trial for blue cards and sin bins in professional football has been delayed.The International Football Association Board (IFAB) were set to publish the detailed protocols on Friday as part of the attempts from the game to clamp down on abuse pic.twitter.com/3CV24Xm8pB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Hugmyndin var samþykkt af IFAB í nóvember síðastliðnum en þar sem FIFA veitir ekki blessun sína þá er ljóst að eitthvað er í að við sjáum fyrsta bláa spjaldið fara á loft. The Athletic greinir frá því að þetta verði rætt á fundi sem fram fer í Loch Lomond í Skotlandi í næsta mánuði. Ange Postecoglou, hinn skemmtilegi stjóri Tottenham Hotspur, er alfarið á móti hugmyndinni og segir fráleitt að knattspyrnan sé að reyna finna leið til að hægja á leiknum. „Ég sé ekki mikið að leiknum í dag og sé ekki fram á að spjald með nýjum liti breyti einu né neinu. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, er á sama máli. Klopp on blue cards: I d keep things as simple as possible . It doesn't sound like a fantastic idea at the moment but I can't remember the last fantastic idea from these guys IFAB and I am 56! . pic.twitter.com/9Qp6nxwGu8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 9, 2024 Fótbolti FIFA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira
Eins og Vísis greindi frá átti að kynna bláu spjöldin til leiks í völdum keppnum á Englandi á næstu leiktíð. Hugmyndin var sú að leikmenn sem rífa kjaft við dómarann eða brjóta af sér á taktískan hátt – til að stöðva skyndisókn til dæmis – myndu fá blátt spjald. Ef leikmaður hlyti tvö blá spjöld í einum og sama leiknum yrði honum vísað af velli. Sama á við ef leikmaður fær gult og blátt spjald. Nú hafa ýmsir miðlar erlendis, þar á meðal The Athletic, greint frá því að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA, sé ekki á sömu blaðsíðu og IFAB, Alþjóðlega knattspyrnuráðið. The proposed announcement of a trial for blue cards and sin bins in professional football has been delayed.The International Football Association Board (IFAB) were set to publish the detailed protocols on Friday as part of the attempts from the game to clamp down on abuse pic.twitter.com/3CV24Xm8pB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 9, 2024 Hugmyndin var samþykkt af IFAB í nóvember síðastliðnum en þar sem FIFA veitir ekki blessun sína þá er ljóst að eitthvað er í að við sjáum fyrsta bláa spjaldið fara á loft. The Athletic greinir frá því að þetta verði rætt á fundi sem fram fer í Loch Lomond í Skotlandi í næsta mánuði. Ange Postecoglou, hinn skemmtilegi stjóri Tottenham Hotspur, er alfarið á móti hugmyndinni og segir fráleitt að knattspyrnan sé að reyna finna leið til að hægja á leiknum. „Ég sé ekki mikið að leiknum í dag og sé ekki fram á að spjald með nýjum liti breyti einu né neinu. Flestar aðrar íþróttir eru að reyna gera leikinn hraðari og ég skil ekki af hverju við erum að fara í hina áttina.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, er á sama máli. Klopp on blue cards: I d keep things as simple as possible . It doesn't sound like a fantastic idea at the moment but I can't remember the last fantastic idea from these guys IFAB and I am 56! . pic.twitter.com/9Qp6nxwGu8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 9, 2024
Fótbolti FIFA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Sjá meira