Sveindís snýr aftur í landsliðið en Agla María ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 13:10 Sveindís Jane Jónsdóttir lék síðast með landsliðinu í júlí á síðasta ári. vísir/vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið sem mætir Serbíu í tveimur leikjum í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í þessum mánuði. Sveindís er nýkomin aftur á völlinn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í nokkra mánuði. Hún missti af öllum leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Annars er fátt eða ekkert sem kemur á óvart í vali Þorsteins Halldórssonar á landsliðshópnum nema að Agla María Albertsdóttir er ekki í hópnum. Hann má sjá hér fyrir neðan. Landsliðshópurinn Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk Fyrri leikur Íslands og Serbíu fer fram ytra föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Þorsteinn situr fyrir svörum má sjá í fréttinni hér fyrir neðan. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Sveindís er nýkomin aftur á völlinn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í nokkra mánuði. Hún missti af öllum leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Annars er fátt eða ekkert sem kemur á óvart í vali Þorsteins Halldórssonar á landsliðshópnum nema að Agla María Albertsdóttir er ekki í hópnum. Hann má sjá hér fyrir neðan. Landsliðshópurinn Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk Fyrri leikur Íslands og Serbíu fer fram ytra föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Þorsteinn situr fyrir svörum má sjá í fréttinni hér fyrir neðan.
Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira