Heita vatnið að klárast á Sauðárkróki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2024 10:27 Sólin er í heimsókn í Skagafirði í dag og veitir íbúum smá yl. Það dugar þó skammt þegar kemur að húshitun. Lára Halla Það er ekki bara á Suðurnesjum sem skortir heitt vatn því íbúar á Sauðárkóki og nærsveitum eru beðnir um að fara sparlega með heita vatnið sem er að klárast í bænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Vandi íbúa á Króknum snýr ekki að eldgosi eða skemmdum á lögnum heldur einfaldlega fimbulkulda. Sautján gráðu frost er á svæðinu þegar þetta er skrifað. Opnunartími sundlaugarinnar í bænum hefur verið takmörkuð undanfarnar vikur og nú er svo komið að henni hefur verið lokað. Þá er búið að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum en það dugi einfaldlega ekki til. Nú sé því komið að heimilunum að spara heita vatnið eins og hægt sé. Íbúar eru beðnir um að fara yfir stýringar á snjóbræðslum og tryggja að rennsli í heita potta miðist við að halda þeim frostfríum. Þá er fólk til að halda gluggum lokuðum sem hjálpi til við að halda heimilum hlýjum en um leið að lækka á ofnum í þeim herbergjum sem ekki eru í notkun. „Vonandi dugar þetta til að koma okkur í gegnum þennan frostakafla en þá verða allir að leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Fram kemur á vef Feykis að allt stefni í að heita vatnið klárist ef íbúar leggist ekki á eitt og minnki heitavatnsnotkun sína. Veður Skagafjörður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Vandi íbúa á Króknum snýr ekki að eldgosi eða skemmdum á lögnum heldur einfaldlega fimbulkulda. Sautján gráðu frost er á svæðinu þegar þetta er skrifað. Opnunartími sundlaugarinnar í bænum hefur verið takmörkuð undanfarnar vikur og nú er svo komið að henni hefur verið lokað. Þá er búið að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum en það dugi einfaldlega ekki til. Nú sé því komið að heimilunum að spara heita vatnið eins og hægt sé. Íbúar eru beðnir um að fara yfir stýringar á snjóbræðslum og tryggja að rennsli í heita potta miðist við að halda þeim frostfríum. Þá er fólk til að halda gluggum lokuðum sem hjálpi til við að halda heimilum hlýjum en um leið að lækka á ofnum í þeim herbergjum sem ekki eru í notkun. „Vonandi dugar þetta til að koma okkur í gegnum þennan frostakafla en þá verða allir að leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Fram kemur á vef Feykis að allt stefni í að heita vatnið klárist ef íbúar leggist ekki á eitt og minnki heitavatnsnotkun sína.
Veður Skagafjörður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira