Ísland í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 17:40 Jóhann Berg Guðmundsson hefur borið fyrirliðaband Íslands að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét Dregið var í riðla Þjóðadeildar karla í knattspyrnu nú rétt í þessu. Ísland leikur í B-deild og er þar í riðli 4. Ísland var í 2. styrkleikaflokki og kom síðast upp úr skálinni sem þýddi að strákarnir okkar fóru í riðil 4. Það var enginn annar en Aleksandar Kolarov, fyrrverandi landsliðsmaður Serbíu og leikmaður Manchester City, Roma og Inter Milan sem sá um að draga í B-deildina. Wales kom úr 1. styrkleikaflokki áður en Ísland kom úr 2. styrkleikaflokki. Þar á eftir kom Svartfjallaland úr styrkleikaflokki 3. og svo Tyrkland úr 4. styrkleikaflokki. Riðill Íslands lítur því svona út: Wales Ísland Svartfjallaland Tyrkland Aðrir riðlar í B-deild eru eftirfarandi: Tékkland, Úkraína, Albanía og Georgía. England, Finnland, Írland og Grikkland Austurríki, Noregur, Slóvenía og Kasakstan. LEAGUE B #NationsLeague pic.twitter.com/Rlcrsm497G— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hinn spænski Juan Mata sá um að draga í A-deildina en hann er án félags eftir stutt ævintýri í Japan. Þar áður lék hann með Chelsea, Manchester United og Galatasaray. A-deildin lítur svo út: Króatía, Portúgal, Pólland og Skotland Ítalía, Belgía, Frakkland og Ísrael. Holland, Ungverjaland, Þýskaland og Bosnía. Spánn, Danmörk, Sviss og Serbía. LEAGUE A #NationsLeague pic.twitter.com/GP7iQXf2vg— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hér að neðan má sjá hvernig C- og D-deildin líta út. LEAGUE C #NationsLeague pic.twitter.com/whYNEBqqV5— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 LEAGUE D #NationsLeague pic.twitter.com/v2PlGUPQ29— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjá meira
Ísland var í 2. styrkleikaflokki og kom síðast upp úr skálinni sem þýddi að strákarnir okkar fóru í riðil 4. Það var enginn annar en Aleksandar Kolarov, fyrrverandi landsliðsmaður Serbíu og leikmaður Manchester City, Roma og Inter Milan sem sá um að draga í B-deildina. Wales kom úr 1. styrkleikaflokki áður en Ísland kom úr 2. styrkleikaflokki. Þar á eftir kom Svartfjallaland úr styrkleikaflokki 3. og svo Tyrkland úr 4. styrkleikaflokki. Riðill Íslands lítur því svona út: Wales Ísland Svartfjallaland Tyrkland Aðrir riðlar í B-deild eru eftirfarandi: Tékkland, Úkraína, Albanía og Georgía. England, Finnland, Írland og Grikkland Austurríki, Noregur, Slóvenía og Kasakstan. LEAGUE B #NationsLeague pic.twitter.com/Rlcrsm497G— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hinn spænski Juan Mata sá um að draga í A-deildina en hann er án félags eftir stutt ævintýri í Japan. Þar áður lék hann með Chelsea, Manchester United og Galatasaray. A-deildin lítur svo út: Króatía, Portúgal, Pólland og Skotland Ítalía, Belgía, Frakkland og Ísrael. Holland, Ungverjaland, Þýskaland og Bosnía. Spánn, Danmörk, Sviss og Serbía. LEAGUE A #NationsLeague pic.twitter.com/GP7iQXf2vg— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Hér að neðan má sjá hvernig C- og D-deildin líta út. LEAGUE C #NationsLeague pic.twitter.com/whYNEBqqV5— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 LEAGUE D #NationsLeague pic.twitter.com/v2PlGUPQ29— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjá meira