Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 23:31 Hákon Rafn og Bruno Fernandes í leik Íslands gegn Portúgal ytra. David S. Bustamante/Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Hákon gekk á dögunum til liðs við enska úrvaldeildarfélagið Brentford og skrifaði undir samning til ársins 2028. Hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Elfsborg en liðið var grátlega nálægt því að vinna sænska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Hákon Rafn var útileikmaður nánast alla yngri flokkanna með KR og Gróttu. „Ég myndi segja að ég hafi grætt mikið á því í byrjun, þegar ég byrjaði í marki. Núna, þegar maður er kominn á þetta getustig, þá spila hæfileikar sem útileikmaður ekki mikið inn í. Núna þarf að maður að fara bæta sig enn meira, allt gerist miklu hraðar.“ „Árin á Íslandi gengu mjög hratt fyrir sig, þannig séð. Tímabilin tvö með Óskari (Hrafni Þorvaldssyni) og síðan þegar ég fór til Svíþjóðar fyrir tveimur og hálfu ári hef ég æft mjög vel og bætt mig gríðarlega hratt.“ Ísland mætir Ísrael 21.mars í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram í Búdapest á hlutlausum velli. Ef sá leikur vinnst mætir Íslands Bosníu eða Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sætið á EM. „Frábært að hafa fengið að spila í janúar (gegn Hondúras og Gvatemala), fá aðeins fleiri leiki. Síðan sé ég fulla möguleika á að komast á EM. Gríðarlega spenntur,“ sagði Hákon Rafn áður en hann játti því að endingu að markmiðið væri að komast á stórmót á nýjan leik. Fótbolti Enski boltinn Grótta KR Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Hákon gekk á dögunum til liðs við enska úrvaldeildarfélagið Brentford og skrifaði undir samning til ársins 2028. Hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Elfsborg en liðið var grátlega nálægt því að vinna sænska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Hákon Rafn var útileikmaður nánast alla yngri flokkanna með KR og Gróttu. „Ég myndi segja að ég hafi grætt mikið á því í byrjun, þegar ég byrjaði í marki. Núna, þegar maður er kominn á þetta getustig, þá spila hæfileikar sem útileikmaður ekki mikið inn í. Núna þarf að maður að fara bæta sig enn meira, allt gerist miklu hraðar.“ „Árin á Íslandi gengu mjög hratt fyrir sig, þannig séð. Tímabilin tvö með Óskari (Hrafni Þorvaldssyni) og síðan þegar ég fór til Svíþjóðar fyrir tveimur og hálfu ári hef ég æft mjög vel og bætt mig gríðarlega hratt.“ Ísland mætir Ísrael 21.mars í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram í Búdapest á hlutlausum velli. Ef sá leikur vinnst mætir Íslands Bosníu eða Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sætið á EM. „Frábært að hafa fengið að spila í janúar (gegn Hondúras og Gvatemala), fá aðeins fleiri leiki. Síðan sé ég fulla möguleika á að komast á EM. Gríðarlega spenntur,“ sagði Hákon Rafn áður en hann játti því að endingu að markmiðið væri að komast á stórmót á nýjan leik.
Fótbolti Enski boltinn Grótta KR Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti