Segir ljóst að stjórnvöld skorti pólitískan vilja til að hjálpa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 13:24 Íslenskur lögfræðingur segir að það sé mikil synd að íslensk stjórnvöld sjái sér ekki fært að aðstoða dvalarleyfishafa að komast út úr Gasa og gagnrýnir misvísandi upplýsingar ráðamanna í málinu sem hann segir að hafi ekki pólitískan vilja til að hjálpa. Í dag hafa hundruð boðað komu sína á mótmæli við Alþingishúsið. Rúmlega hundrað Palestínumenn, aðallega konur og börn, sem hafa dvalarleyfi á Íslandi eru enn föst á Gasa. Dómsmálaráðherra sagði í fréttum um helgina að ríkisstjórnin væri ekki búin að ákveða hvort hún muni bjarga dvalarleyfishöfunum og tók sérstaklega fram að íslenskum stjórnvöldum bæri engin skylda til þess. Albert Lúðvíksson, lögfræðingur, hefur fylgst með því í forundran hvernig stjórnvöld hafa haldið á málum. Það sé ekki eins flókið að bjarga dvalarleyfishöfunum eins og gefið hefur verið í skyn. „Hin Norrænu ríkin hafa staðið sig býsna vel að aðstoða fólk í svipaðri stöðu að komast út af Gasa. Þetta er verkefni og ekki eitthvað sem flókið að leysa.“ The Guardian hefur eftir heimildarmönnum sínum á Gasa að hundrað tuttugu og sjö manns hefðu látist í árásum Ísraelshers í nótt. Óttast er að aukinn þungi færist í hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í borginni Rafah þar sem rúmlega milljón manns hefur leitað skjóls í tjaldbúðum. Þar eru meðal annars þau sem hafa dvalarleyfi á Íslandi. „Það er eiginlega síðasta skjólið sem þessir einstaklingar hafa, það er að fara núna, þegar Ísraelsher mun ráðast á Rafah og það er mikil synd að íslenskir ráðherrar skuli ekki sinna þessu verkefni og fara þess í stað oft og tíðum fram í fjölmiðlum með misvísandi og hreint og beint rangar upplýsingar, það hjálpar ekki þessari umræðu.“ Albert hvetur stjórnvöld til að aðstoða fólkið. „þegar maður greinir í sundur þessi misvísandi skilaboð og röngu upplýsingar, þá er það eina sem eftir stendur að það vantar þennan pólitíska vilja,“ segir Albert. Boðað hefur verði til mótmælafundar á Austurvelli klukkan þrjú til að knýja á um að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfunum. Hátt í þrjú hundruð manns hafa boðað komu sína og á sjötta hundrað hafa lýst yfir áhuga á að mæta. Abdullah Alasser, fjórtán ára drengur frá Gasa mun halda ræðu en hann hefur ekki séð fjölskyldu sína í fimm ár en hún er ein þeirra sem hefur dvalarleyfi á Íslandi en er enn föst á Gasa. Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Mótmæltu í ellefta skiptið við Ráðherrabústaðinn Félagið Ísland Palestína mótmælti stefnu stjórnvalda í málum Ísrael og Palestínu í ellefta skiptið fyrir framan Ráðherrabústaðinn í morgun. Þar fór fram ríkisstjórnarfundur og voru ráðherrar því mættir í bústaðinn. 30. janúar 2024 09:58 Fordæma ákvörðun utanríkisráðherra Stjórn félagsins Ísland - Palestína hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, um að frysta greiðslur til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) er fordæmd. 29. janúar 2024 16:16 Um 130 sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers á Rafah Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) segir að minnsta kosti 20 Palestínumenn hafa látist um helgina í loftárásum Ísraelshers á Rafah. 5. febrúar 2024 06:57 Enginn öruggur staður eftir á Gasa „Aðstæður á Gaza eru eins og stendur hörmulegar. Líf allrar þjóðarinnar var snúið við og sett á hvolf þann 7. október,“ segir Nebal Farsakh, upplýsingafulltrúi palestínska Rauða hálfmánans á Gasa. 1. febrúar 2024 23:19 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Rúmlega hundrað Palestínumenn, aðallega konur og börn, sem hafa dvalarleyfi á Íslandi eru enn föst á Gasa. Dómsmálaráðherra sagði í fréttum um helgina að ríkisstjórnin væri ekki búin að ákveða hvort hún muni bjarga dvalarleyfishöfunum og tók sérstaklega fram að íslenskum stjórnvöldum bæri engin skylda til þess. Albert Lúðvíksson, lögfræðingur, hefur fylgst með því í forundran hvernig stjórnvöld hafa haldið á málum. Það sé ekki eins flókið að bjarga dvalarleyfishöfunum eins og gefið hefur verið í skyn. „Hin Norrænu ríkin hafa staðið sig býsna vel að aðstoða fólk í svipaðri stöðu að komast út af Gasa. Þetta er verkefni og ekki eitthvað sem flókið að leysa.“ The Guardian hefur eftir heimildarmönnum sínum á Gasa að hundrað tuttugu og sjö manns hefðu látist í árásum Ísraelshers í nótt. Óttast er að aukinn þungi færist í hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í borginni Rafah þar sem rúmlega milljón manns hefur leitað skjóls í tjaldbúðum. Þar eru meðal annars þau sem hafa dvalarleyfi á Íslandi. „Það er eiginlega síðasta skjólið sem þessir einstaklingar hafa, það er að fara núna, þegar Ísraelsher mun ráðast á Rafah og það er mikil synd að íslenskir ráðherrar skuli ekki sinna þessu verkefni og fara þess í stað oft og tíðum fram í fjölmiðlum með misvísandi og hreint og beint rangar upplýsingar, það hjálpar ekki þessari umræðu.“ Albert hvetur stjórnvöld til að aðstoða fólkið. „þegar maður greinir í sundur þessi misvísandi skilaboð og röngu upplýsingar, þá er það eina sem eftir stendur að það vantar þennan pólitíska vilja,“ segir Albert. Boðað hefur verði til mótmælafundar á Austurvelli klukkan þrjú til að knýja á um að stjórnvöld hjálpi dvalarleyfishöfunum. Hátt í þrjú hundruð manns hafa boðað komu sína og á sjötta hundrað hafa lýst yfir áhuga á að mæta. Abdullah Alasser, fjórtán ára drengur frá Gasa mun halda ræðu en hann hefur ekki séð fjölskyldu sína í fimm ár en hún er ein þeirra sem hefur dvalarleyfi á Íslandi en er enn föst á Gasa.
Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Mótmæltu í ellefta skiptið við Ráðherrabústaðinn Félagið Ísland Palestína mótmælti stefnu stjórnvalda í málum Ísrael og Palestínu í ellefta skiptið fyrir framan Ráðherrabústaðinn í morgun. Þar fór fram ríkisstjórnarfundur og voru ráðherrar því mættir í bústaðinn. 30. janúar 2024 09:58 Fordæma ákvörðun utanríkisráðherra Stjórn félagsins Ísland - Palestína hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, um að frysta greiðslur til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) er fordæmd. 29. janúar 2024 16:16 Um 130 sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers á Rafah Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) segir að minnsta kosti 20 Palestínumenn hafa látist um helgina í loftárásum Ísraelshers á Rafah. 5. febrúar 2024 06:57 Enginn öruggur staður eftir á Gasa „Aðstæður á Gaza eru eins og stendur hörmulegar. Líf allrar þjóðarinnar var snúið við og sett á hvolf þann 7. október,“ segir Nebal Farsakh, upplýsingafulltrúi palestínska Rauða hálfmánans á Gasa. 1. febrúar 2024 23:19 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Mótmæltu í ellefta skiptið við Ráðherrabústaðinn Félagið Ísland Palestína mótmælti stefnu stjórnvalda í málum Ísrael og Palestínu í ellefta skiptið fyrir framan Ráðherrabústaðinn í morgun. Þar fór fram ríkisstjórnarfundur og voru ráðherrar því mættir í bústaðinn. 30. janúar 2024 09:58
Fordæma ákvörðun utanríkisráðherra Stjórn félagsins Ísland - Palestína hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, um að frysta greiðslur til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) er fordæmd. 29. janúar 2024 16:16
Um 130 sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers á Rafah Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) segir að minnsta kosti 20 Palestínumenn hafa látist um helgina í loftárásum Ísraelshers á Rafah. 5. febrúar 2024 06:57
Enginn öruggur staður eftir á Gasa „Aðstæður á Gaza eru eins og stendur hörmulegar. Líf allrar þjóðarinnar var snúið við og sett á hvolf þann 7. október,“ segir Nebal Farsakh, upplýsingafulltrúi palestínska Rauða hálfmánans á Gasa. 1. febrúar 2024 23:19