Rússneskir hakkarar taldir bera ábyrgð á tölvuárás á HR Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. febrúar 2024 20:00 Talið er að rússneski tölvuárásahópurinn Akira beri ábyrgð á umfangsmikilli tölvuárás á Háskólann í Reykjavík á föstudag. Grunnupplýsingar nemenda láku til árásaraðila. vísir/vilhelm Netöryggissérfræðingar og starfsmenn Háskólans í Reykjavík hafa unnið frá því í gærmorgun við að koma kerfum háskólans af stað og endurheimta gögn í kjölfar tölvuárásar sem gerð var á skólann. Talið er að rússneski tölvuárásarhópurinn Akira beri ábyrgð á árásinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Þar segir að árásin hafi verið umfangsmikil en vinnunni miði í rétta átt. Enn sem komið er bendi ekkert til að önnur gögn hafi lekið til árásaraðilanna en grunnupplýsingar um notendur, „það er að segja nöfn, kennitölur, HR-netföng og dulkóðuð lykilorð inn á kerfi HR,“ segir í tilkynningunni. Til þess að auka öryggi gagna hafa sérfræðingar HR lokað fyrir kerfi skólans en upplýsingar um opnun kerfa verða veittar um leið og hægt er. Þrátt fyrir að lykilorð séu dulkóðuð eykur árásin líkur á auðkennisþjófnaði. „Hafi nemendur og starfsfólk HR notað HR-lykilorðið sitt sem auðkenni annars staðar verða þau að skipta um lykilorð á þeim stöðum, og hvatt er til að fólk sé á varðbergi gagnvart skilaboðum og póstum sem benda til netveiða. Einnig er bent á að nota tvíþátta auðkenningu alls staðar þar sem það er í boði,“ segir í tilkynningunni. Sem stendur sé ekki hægt að greina frekar frá þeirri vinnu sem verið er að vinna en notendur og aðrir verða upplýstir um leið og unnt er. Kennsla fari fram að óbreyttu mánudaginn 5. febrúar nema annað verði tilkynnt á vefsíðu skólans ru.is og/eða í gegnum deildarskrifstofur HR. Tölvuárásir Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Netöryggi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Þar segir að árásin hafi verið umfangsmikil en vinnunni miði í rétta átt. Enn sem komið er bendi ekkert til að önnur gögn hafi lekið til árásaraðilanna en grunnupplýsingar um notendur, „það er að segja nöfn, kennitölur, HR-netföng og dulkóðuð lykilorð inn á kerfi HR,“ segir í tilkynningunni. Til þess að auka öryggi gagna hafa sérfræðingar HR lokað fyrir kerfi skólans en upplýsingar um opnun kerfa verða veittar um leið og hægt er. Þrátt fyrir að lykilorð séu dulkóðuð eykur árásin líkur á auðkennisþjófnaði. „Hafi nemendur og starfsfólk HR notað HR-lykilorðið sitt sem auðkenni annars staðar verða þau að skipta um lykilorð á þeim stöðum, og hvatt er til að fólk sé á varðbergi gagnvart skilaboðum og póstum sem benda til netveiða. Einnig er bent á að nota tvíþátta auðkenningu alls staðar þar sem það er í boði,“ segir í tilkynningunni. Sem stendur sé ekki hægt að greina frekar frá þeirri vinnu sem verið er að vinna en notendur og aðrir verða upplýstir um leið og unnt er. Kennsla fari fram að óbreyttu mánudaginn 5. febrúar nema annað verði tilkynnt á vefsíðu skólans ru.is og/eða í gegnum deildarskrifstofur HR.
Tölvuárásir Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Netöryggi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent