Mætti á þyrlu og reið um á hesti með sverð í hönd er hann var kynntur til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2024 07:01 Arturo Vidal var kynntur til leiks með stæl er hann snéri aftur til Colo-Colo í heimalandinu. Marcelo Hernandez/Getty Images Síleska liðið Colo-Colo tjaldaði öllu til þegar knattspyrnumaðurinn Arturo Vidal snéri aftur til uppeldisfélagsins. Vidal hóf meistaraflokksferil sinn með Colo-Colo árið 2005 áður en hann hélt til Bayer Leverkusen tveimur árum síðar. Á ferlinum hefur Vidal leikið með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Frá Leverkusen hélt hann til Juventus áður en hann var keyptur til Bayern München árið 2015. Þá hefur hann einnig leikið með Barcelona og Inter Milan. Á ferli sínum í Evrópu hefur Vidal unnið nánast allt sem hægt er að vinna. Hann varð ítalskur meistari fjögur ár í röð með Juventus og þýskur meistari þrjú ár í röð með Bayern München. Hann hefur einnig orðið spænskur meistari með Barcelona og ítalskur meistari með Inter Milan. Síðustu tvö ár hefur Vidal, sem er orðinn 36 ára gamall, hins vegar leikið í Brasilíu og fer að nálgast seinni hlutann á ferlinum. Hann snýr nú aftur til heimalandsins og ætlar sér að leika með uppeldisfélagi sínu, Colo-Colo. Það má með sanni segja að Vidal hafi verið kynntur til leiks með stæl því hann mætti á þyrlu áður en hann brokkaði um völlinn á hesti, klæddur sem kóngur með kórónu á höfðinu og sverð í hönd fyrir framan 35 þúsund manns. Arturo Vidal arrived at his Colo Colo unveiling in a helicopter, before riding a horse dressed as a king, wearing a crown and holding a sword as he toured the pitch while greeting approximately 35,000 fans in Santiago, as he returned to the club after 17 years away pic.twitter.com/04ZDLHvybc— Guardian sport (@guardian_sport) February 2, 2024 Fótbolti Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Vidal hóf meistaraflokksferil sinn með Colo-Colo árið 2005 áður en hann hélt til Bayer Leverkusen tveimur árum síðar. Á ferlinum hefur Vidal leikið með mörgum af stærstu liðum Evrópu. Frá Leverkusen hélt hann til Juventus áður en hann var keyptur til Bayern München árið 2015. Þá hefur hann einnig leikið með Barcelona og Inter Milan. Á ferli sínum í Evrópu hefur Vidal unnið nánast allt sem hægt er að vinna. Hann varð ítalskur meistari fjögur ár í röð með Juventus og þýskur meistari þrjú ár í röð með Bayern München. Hann hefur einnig orðið spænskur meistari með Barcelona og ítalskur meistari með Inter Milan. Síðustu tvö ár hefur Vidal, sem er orðinn 36 ára gamall, hins vegar leikið í Brasilíu og fer að nálgast seinni hlutann á ferlinum. Hann snýr nú aftur til heimalandsins og ætlar sér að leika með uppeldisfélagi sínu, Colo-Colo. Það má með sanni segja að Vidal hafi verið kynntur til leiks með stæl því hann mætti á þyrlu áður en hann brokkaði um völlinn á hesti, klæddur sem kóngur með kórónu á höfðinu og sverð í hönd fyrir framan 35 þúsund manns. Arturo Vidal arrived at his Colo Colo unveiling in a helicopter, before riding a horse dressed as a king, wearing a crown and holding a sword as he toured the pitch while greeting approximately 35,000 fans in Santiago, as he returned to the club after 17 years away pic.twitter.com/04ZDLHvybc— Guardian sport (@guardian_sport) February 2, 2024
Fótbolti Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira