Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2024 06:33 Íbúar flýja Khan Younis á mánudag, eftir harðar aðgerðir Ísraelsmanna á svæðinu. AP/Fatima Shbair Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. Þetta sagði Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, á Twitter/X og bætti því við að stöðugur þrýstingur á Hamas væri helsta von Ísraelsmanna um að endurheimta gíslana sem teknir voru 7. október síðastliðinn. Ráðherrann sagði herinn myndu halda áfram aðgerðum þar til markmiðum væri náð en þau eru að útrýma Hamas og frelsa gíslana. Orð Gallant vekja ugg en gríðarlegur fjöldi Palestínumanna dvelur nú í Rafah eftir að hafa neyðst til að flýja heimili sín annars staðar á Gasa. Borgin er á syðsta hluta svæðisins og erfitt að sjá hvert almennir borgara eiga að geta flúið átökin, þar sem Ísraelsmenn og Egyptar hafa ekki viljað hleypa þeim yfir landamærin. Viðræður standa yfir um mögulegt vopnahlé, með milligöngu Katar, Egyptalands og Bandaríkjanna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Katar segir Ísraelsmenn hafa samþykkt fyrirliggjandi tillögu og henni hafi verið vel tekið af fulltrúum Hamas. AFP hefur hins vegar eftir heimildarmanni með tengsl inn í Hamas að fullyrðingar talsmannsins væru ótímabærar og að enn ætti eftir að ná samkomulagi um grundvallaratriði. Tillögurnar eru sagðar fela í sér sex vikna hlé á átökum og frelsun gísla í haldi Hamas gegn lausn einstaklinga sem haldið er í fangelsum í Ísrael. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Þetta sagði Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, á Twitter/X og bætti því við að stöðugur þrýstingur á Hamas væri helsta von Ísraelsmanna um að endurheimta gíslana sem teknir voru 7. október síðastliðinn. Ráðherrann sagði herinn myndu halda áfram aðgerðum þar til markmiðum væri náð en þau eru að útrýma Hamas og frelsa gíslana. Orð Gallant vekja ugg en gríðarlegur fjöldi Palestínumanna dvelur nú í Rafah eftir að hafa neyðst til að flýja heimili sín annars staðar á Gasa. Borgin er á syðsta hluta svæðisins og erfitt að sjá hvert almennir borgara eiga að geta flúið átökin, þar sem Ísraelsmenn og Egyptar hafa ekki viljað hleypa þeim yfir landamærin. Viðræður standa yfir um mögulegt vopnahlé, með milligöngu Katar, Egyptalands og Bandaríkjanna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Katar segir Ísraelsmenn hafa samþykkt fyrirliggjandi tillögu og henni hafi verið vel tekið af fulltrúum Hamas. AFP hefur hins vegar eftir heimildarmanni með tengsl inn í Hamas að fullyrðingar talsmannsins væru ótímabærar og að enn ætti eftir að ná samkomulagi um grundvallaratriði. Tillögurnar eru sagðar fela í sér sex vikna hlé á átökum og frelsun gísla í haldi Hamas gegn lausn einstaklinga sem haldið er í fangelsum í Ísrael.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira