Ráðinn öryggisstjóri Síldarvinnslunnar Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2024 12:21 Páll Freysteinsson. Smári Gestsson Páll Freysteinsson hefur verið ráðinn nýr öryggisstjóri Síldarvinnslunnar og hóf hann störf fyrr í dag. Í tilkynningu frá Síldarvinnslunni kemur fram að Páll sé Norðfirðingur, fæddur árið 1960. „Páll er tölvuverkfræðingur að mennt og lauk hann námi sínu í háskólanum í Álaborg í Danmörku. Að námi loknu starfaði hann fyrst við hugbúnaðargerð hjá fyrirtækinu EJS og varð síðar framkvæmdastjóri hjá því fyrirtæki. Síðar starfaði hann hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Hugur/Ax. Árið 2007 flutti fjölskyldan austur til Neskaupstaðar og hóf Páll þá störf hjá ALCOA – Fjarðaáli. Í upphafi var hann framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Fjarðaáli og síðan var hann framkvæmdastjóri viðhaldsmála um tíma. Loks hóf hann að gegna starfi framkvæmdastjóra öryggis- og heilsumála hjá Fjarðaáli. Páll segist vera afar ánægður með starfstíma sinn hjá ALCOA – Fjarðaáli. Hann hafi unnið með afar góðu fólki og öðlast dýrmæta reynslu í störfunum þar. Þá reynslu geti hann svo sannarlega hagnýtt sér. Páll lauk störfum hjá ALCOA – Fjarðaáli í mars á síðasta ári og frá þeim tíma hefur hann sinnt ýmsum áhugamálum þar til nú þegar nýtt starf á hug hans allan. Áhugamálin eru fjölþætt og má þar nefna íþróttir, útivist og uppgerð gamalla húsa. Viðfjörður á sérstakan sess í huga Páls, en hann á ættir að rekja þangað,“ segir í tilkynningunni. Páll er kvæntur Jóhönnu Bryndísi Jónsdóttur sem starfar á skrifstofu Síldarvinnslunnar. Þau eiga þrjár uppkomnar dætur og fimm barnabörn. Síldarvinnslan Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Sjá meira
Í tilkynningu frá Síldarvinnslunni kemur fram að Páll sé Norðfirðingur, fæddur árið 1960. „Páll er tölvuverkfræðingur að mennt og lauk hann námi sínu í háskólanum í Álaborg í Danmörku. Að námi loknu starfaði hann fyrst við hugbúnaðargerð hjá fyrirtækinu EJS og varð síðar framkvæmdastjóri hjá því fyrirtæki. Síðar starfaði hann hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Hugur/Ax. Árið 2007 flutti fjölskyldan austur til Neskaupstaðar og hóf Páll þá störf hjá ALCOA – Fjarðaáli. Í upphafi var hann framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Fjarðaáli og síðan var hann framkvæmdastjóri viðhaldsmála um tíma. Loks hóf hann að gegna starfi framkvæmdastjóra öryggis- og heilsumála hjá Fjarðaáli. Páll segist vera afar ánægður með starfstíma sinn hjá ALCOA – Fjarðaáli. Hann hafi unnið með afar góðu fólki og öðlast dýrmæta reynslu í störfunum þar. Þá reynslu geti hann svo sannarlega hagnýtt sér. Páll lauk störfum hjá ALCOA – Fjarðaáli í mars á síðasta ári og frá þeim tíma hefur hann sinnt ýmsum áhugamálum þar til nú þegar nýtt starf á hug hans allan. Áhugamálin eru fjölþætt og má þar nefna íþróttir, útivist og uppgerð gamalla húsa. Viðfjörður á sérstakan sess í huga Páls, en hann á ættir að rekja þangað,“ segir í tilkynningunni. Páll er kvæntur Jóhönnu Bryndísi Jónsdóttur sem starfar á skrifstofu Síldarvinnslunnar. Þau eiga þrjár uppkomnar dætur og fimm barnabörn.
Síldarvinnslan Vistaskipti Sjávarútvegur Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent