Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2024 09:00 Ágúst Eðvald kann vel við sig í Kaupmannahöfn. Akademisk Boldklub Gladsaxe Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. „Ég heyrði af áhuga AB í október eða nóvember, var ekki mikið að velta þessu fyrir mér þá. Svo þegar tímabilið var búið þá sýndu þeir enn áhuga, þá leyfði ég mér að skoða þetta með umboðsmanninum mínum. Þetta þróaðist svo í þátt átt að ég endaði á að koma til þeirra, skoða aðstæður og svona.“ „Ég hugsa þetta þannig að um er að ræða lið með mikla sögu. Það eru nýir eigendur, keyptu félagið fyrir tæplega árið síðan. Eru að setja mikið inn í félagið, það er að ég held ekki einn leikmaður hjá félaginu í dag sem var þar þegar þeir tóku við því. Svo er verið að sækja leikmenn alls staðar að, mjög alþjóðlegt umhverfi.“ View this post on Instagram A post shared by Akademisk Boldklub Gladsaxe (@abfodbold) „Maður finnur að það er alvöru verkefni í gangi þarna, það er aðalástæðan fyrir að ég stökk á þetta. Fór út að skoða aðstæður, sá hversu metnaðarfullt félagið er og hvað það ætlar sér að gera þegar fram líða sundir.“ Á flakki undanfarin ár Hinn 23 ára gamli Ágúst Eðvald hefur verið á töluverðu flakki undanfarin ár en það á sér eðlilega útskýringu. „Eftir tímabilið 2020 er ég keyptur til AC Horsens í efstu deild Danmerkur. Það gerist síðan að þjálfarinn sem fær mig inn er látinn fara nokkrum leikjum eftir að ég kem til félagsins. Ég passa svo ekki í formúlu nýja þjálfarans og fer á lán til FH.“ „Þar gekk mér nægilega vel til að vera kallaður til baka. Leið samt ekki nægilega vel og fannst þetta ekki gott umhverfi fyrir mig. Fer svo í Val á láni og sem svo við Breiðablik fyrir síðustu leiktíð.“ „Tel mig hafa verið heppinn, maður lærir ekkert eðlilega mikið í þeim félögum sem ég hef verið í á Íslandi.“ „Ég veit alveg hvað í mér býr, er heppinn á fá þetta tækifæri í Danmörku en fyrir mér er þetta win-win. Ef ég spila vel og liðinu gengur vel förum við upp um deild sem er hrikalega sterkt. Ég er fyrst og fremst að hugsa um að hjálpa félaginu að komast upp um deild, svo tökum við stöðuna.“ View this post on Instagram A post shared by Akademisk Boldklub Gladsaxe (@abfodbold) „Að vera atvinnumaður í Kaupmannahöfn og spila á velli sem tekur 14 þúsund manns er bara ævintýri.“ Að lokum var Ágúst Eðvald spurður út í yngri bróðir sinn, Kristian Nökkva. Sá hefur átt frábært tímabil með Ajax í Hollandi. Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Ajax í vetur.Getty Images/Jeroen van den Berg „Myndi ekki segja að ég hafi kennt honum allt sem hann kann. Við ólumst tveir upp saman og vorum alltaf að naggast í hvor öðrum, hvort sem það var út á velli eða heima. Hann fékk líka alltaf að koma með okkur út á völl þrátt fyrir að vera mun yngri. Þar var honum tekið sem jafningja svo ég bombaði hann niður við öll tækifæri,“ sagði Ágúst Eðvald hlæjandi. „Er samt gjörsamlega geðveikt að sjá hversu vel honum gengur. Hann er á frábærum stað og það er rosalegt að sjá hversu langt hann er kominn miðað við aldur. Ég er ekkert eðlilega stoltur af honum.“ Fótbolti Breiðablik Danski boltinn Besta deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
„Ég heyrði af áhuga AB í október eða nóvember, var ekki mikið að velta þessu fyrir mér þá. Svo þegar tímabilið var búið þá sýndu þeir enn áhuga, þá leyfði ég mér að skoða þetta með umboðsmanninum mínum. Þetta þróaðist svo í þátt átt að ég endaði á að koma til þeirra, skoða aðstæður og svona.“ „Ég hugsa þetta þannig að um er að ræða lið með mikla sögu. Það eru nýir eigendur, keyptu félagið fyrir tæplega árið síðan. Eru að setja mikið inn í félagið, það er að ég held ekki einn leikmaður hjá félaginu í dag sem var þar þegar þeir tóku við því. Svo er verið að sækja leikmenn alls staðar að, mjög alþjóðlegt umhverfi.“ View this post on Instagram A post shared by Akademisk Boldklub Gladsaxe (@abfodbold) „Maður finnur að það er alvöru verkefni í gangi þarna, það er aðalástæðan fyrir að ég stökk á þetta. Fór út að skoða aðstæður, sá hversu metnaðarfullt félagið er og hvað það ætlar sér að gera þegar fram líða sundir.“ Á flakki undanfarin ár Hinn 23 ára gamli Ágúst Eðvald hefur verið á töluverðu flakki undanfarin ár en það á sér eðlilega útskýringu. „Eftir tímabilið 2020 er ég keyptur til AC Horsens í efstu deild Danmerkur. Það gerist síðan að þjálfarinn sem fær mig inn er látinn fara nokkrum leikjum eftir að ég kem til félagsins. Ég passa svo ekki í formúlu nýja þjálfarans og fer á lán til FH.“ „Þar gekk mér nægilega vel til að vera kallaður til baka. Leið samt ekki nægilega vel og fannst þetta ekki gott umhverfi fyrir mig. Fer svo í Val á láni og sem svo við Breiðablik fyrir síðustu leiktíð.“ „Tel mig hafa verið heppinn, maður lærir ekkert eðlilega mikið í þeim félögum sem ég hef verið í á Íslandi.“ „Ég veit alveg hvað í mér býr, er heppinn á fá þetta tækifæri í Danmörku en fyrir mér er þetta win-win. Ef ég spila vel og liðinu gengur vel förum við upp um deild sem er hrikalega sterkt. Ég er fyrst og fremst að hugsa um að hjálpa félaginu að komast upp um deild, svo tökum við stöðuna.“ View this post on Instagram A post shared by Akademisk Boldklub Gladsaxe (@abfodbold) „Að vera atvinnumaður í Kaupmannahöfn og spila á velli sem tekur 14 þúsund manns er bara ævintýri.“ Að lokum var Ágúst Eðvald spurður út í yngri bróðir sinn, Kristian Nökkva. Sá hefur átt frábært tímabil með Ajax í Hollandi. Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Ajax í vetur.Getty Images/Jeroen van den Berg „Myndi ekki segja að ég hafi kennt honum allt sem hann kann. Við ólumst tveir upp saman og vorum alltaf að naggast í hvor öðrum, hvort sem það var út á velli eða heima. Hann fékk líka alltaf að koma með okkur út á völl þrátt fyrir að vera mun yngri. Þar var honum tekið sem jafningja svo ég bombaði hann niður við öll tækifæri,“ sagði Ágúst Eðvald hlæjandi. „Er samt gjörsamlega geðveikt að sjá hversu vel honum gengur. Hann er á frábærum stað og það er rosalegt að sjá hversu langt hann er kominn miðað við aldur. Ég er ekkert eðlilega stoltur af honum.“
Fótbolti Breiðablik Danski boltinn Besta deild karla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira