Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2024 16:31 Madison Chock og Evan Bates eru meðal þeirra bandarísku skautadansara sem fá loks gullverðlaun sín frá Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. getty/Matthew Stockman Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. Kamila Valieva frá Rússlandi hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, fyrir að nota ólögleg lyf. Hún féll á lyfjaprófi á jóladag 2021 en fékk samt að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Hún var í rússneska liðinu sem vann liðakeppnina í listdansi á skautum á leikunum. Rússland hefur nú verið svipt gullverðlaununum og Bandaríkin fá þau í staðinn. Japan fær silfur í staðinn fyrir brons en Rússland heldur halda bronsverðlaunum sínum þar sem liðið var með fleiri stig en Kanada þrátt fyrir að stigin sem Valieva vann sér inn hafi verið dregin frá. Alþjóða ólympíunefndin hefur nú gefið út að verðlaunaafhending verði haldin þar sem Bandaríkjakonur og Japanir fá nýju verðlaunin sín afhent. Rússar eru afar ósáttir við úrskurð CAS og ætla að áfrýja honum. Rússneska lyfjaeftirlitið komst á sínum tíma að þeirri niðurstöðu að Valieva hefði ekkert til saka unnið. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sjá meira
Kamila Valieva frá Rússlandi hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, fyrir að nota ólögleg lyf. Hún féll á lyfjaprófi á jóladag 2021 en fékk samt að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Hún var í rússneska liðinu sem vann liðakeppnina í listdansi á skautum á leikunum. Rússland hefur nú verið svipt gullverðlaununum og Bandaríkin fá þau í staðinn. Japan fær silfur í staðinn fyrir brons en Rússland heldur halda bronsverðlaunum sínum þar sem liðið var með fleiri stig en Kanada þrátt fyrir að stigin sem Valieva vann sér inn hafi verið dregin frá. Alþjóða ólympíunefndin hefur nú gefið út að verðlaunaafhending verði haldin þar sem Bandaríkjakonur og Japanir fá nýju verðlaunin sín afhent. Rússar eru afar ósáttir við úrskurð CAS og ætla að áfrýja honum. Rússneska lyfjaeftirlitið komst á sínum tíma að þeirri niðurstöðu að Valieva hefði ekkert til saka unnið.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sjá meira