Elín snýr aftur af Gasaströndinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2024 14:40 Elín hefur verið að sinna heilbrigðisþjónustu á Gasaströndinni frá miðjum desembermánuði. Rauði krossinn Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir, sem hefur starfað fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins á sjúkrahúsi á Gasaströndinni síðustu sex vikur, er komin aftur til Íslands. Elín fór til Gasastrandarinnar til að starfa á European Gaza Hospital í borginni Rafah um miðbik desembermánaðar. Elín starfaði þar með skurðlækningateymi Alþjóðaráðs Rauða krossins. Ráðið hefur sinnt mannúðarstarfi á Gasa í samvinnu við palestínska Rauða hálfmánann síðan árið 1967 og reynir nú að tryggja íbúum strandarinnar aðgang að vatni, rafmagni, hreinlætisvörum og heilbrigðisþjónustu. Fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum að í starfi sínu á Gasaströndinni hafi Elín sinnt alvarlega særðu fólki, sem þurfi á lífsnauðsynlegum skurðaðgerðum að halda. Þar á meðal hafi verið börn. Sjúkrahúsið er eitt fárra sem enn er starfhæft á Gasa. „Þetta er ekki fyrsta vettvangsferð Elínar fyrir Rauða krossinn vegna vopnaðra átaka á Gasa, en árið 2014 starfaði hún einnig í skurðlækningateymi á svæðinu. Elín hefur verið á útkallslista Rauða krossins á Íslandi vegna alþjóðlegs hjálparstarfs síðan árið 2010 og hefur síðan þá starfað á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Suður-Súdan, Afganistan, Sýrlandi, Jemen og á Haítí, ásamt Gasa.“ Átök í Ísrael og Palestínu Íslendingar erlendis Palestína Hjálparstarf Tengdar fréttir Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05 „Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30 Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Sjá meira
Elín fór til Gasastrandarinnar til að starfa á European Gaza Hospital í borginni Rafah um miðbik desembermánaðar. Elín starfaði þar með skurðlækningateymi Alþjóðaráðs Rauða krossins. Ráðið hefur sinnt mannúðarstarfi á Gasa í samvinnu við palestínska Rauða hálfmánann síðan árið 1967 og reynir nú að tryggja íbúum strandarinnar aðgang að vatni, rafmagni, hreinlætisvörum og heilbrigðisþjónustu. Fram kemur í tilkynningu frá Rauða krossinum að í starfi sínu á Gasaströndinni hafi Elín sinnt alvarlega særðu fólki, sem þurfi á lífsnauðsynlegum skurðaðgerðum að halda. Þar á meðal hafi verið börn. Sjúkrahúsið er eitt fárra sem enn er starfhæft á Gasa. „Þetta er ekki fyrsta vettvangsferð Elínar fyrir Rauða krossinn vegna vopnaðra átaka á Gasa, en árið 2014 starfaði hún einnig í skurðlækningateymi á svæðinu. Elín hefur verið á útkallslista Rauða krossins á Íslandi vegna alþjóðlegs hjálparstarfs síðan árið 2010 og hefur síðan þá starfað á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins í Suður-Súdan, Afganistan, Sýrlandi, Jemen og á Haítí, ásamt Gasa.“
Átök í Ísrael og Palestínu Íslendingar erlendis Palestína Hjálparstarf Tengdar fréttir Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05 „Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30 Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53 Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Sjá meira
Elín Jakobína starfar á spítala á Gasa Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hóf störf á European Gaza Hospital í Rafah í síðustu viku. Elín starfar með skurðlækningateymi alþjóðaráðs Rauða krossins og áætlað er að hún verði við störf á Gasa næstu sex vikurnar. 22. desember 2023 15:05
„Skiptir máli að gleyma ekki því fólki sem þjáist og deyr“ Elín Jakobína Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins segir börn í Jemen í stöðugri hættu. Elín var nýlega við störf í Jemen meðal annars í hafnarborginni Hodeida, þar sem átökin og mannfallið hefur verið einna mest. 22. nóvember 2018 11:30
Styðja við suður-súdanskt flóttafólk Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, kemur til með að styðja við suður-súdanskt flóttafólk í Úganda með fjárstuðningi sem nemur 20 milljónum íslenskra króna. 5. desember 2016 09:53