Hvað færðu fyrir 520 milljónir? Friðað einbýlishús, auðvitað Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. janúar 2024 23:54 Þrúðvangur stendur við Laufásveg 7. Miklaborg Einbýlishúsið Þrúðvangur við Laufásveg 7 í Reykjavík hefur verið sett á sölu. Húsið er friðlýst og ásett verð er 520 milljónir. Húsið er um 453 fermetrar og því er fermetraverðið rúmlega 1,1 milljón króna. Á fasteignavef Vísis kemur fram að húsið skiptist í kjallara, tvær hæðir og risloft. Það var teiknað og byggt árið 1918 af Jens Eyjólfssyni fyrir Margréti Zoega. Þá kemur fram að miklar endurbætur hafi farið fram á húsinu á síðustu árum. Einar Benediktsson skáld er meðal fyrri íbúa, en hann bjó í húsinu með eiginkonu sinni Valgerði Zoega og áðurnefndri Margréti, sem var tengdamóðir hans. Í kjallara hússins er að finna gestasnyrtingu, eldhús, stofur (já, í fleirtölu), baðherbergi, þrjú svefnherbergi og vinnurými. Frá garði er hurð inn í geymslu. Á fyrstu hæðinni er síðan að finna aðra gestasnyrtingu, tvær samliggjandi stofur með arni, eldhús, borðstofu og dagstofu, hvaðan hægt er er að ganga út á svalir. Á annarri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Frá einu svefnherbergjanna er hægt að ganga út á þaksvalir sem snúa í suður og austur. Þá er einnig risloft í húsinu, sem notað hefur verið sem geymsla. Innan úr einni af stofum hússins. Miklaborg Önnur tveggja samliggjandi stofa á fyrstu hæð.Miklaborg Kósy arinn.Miklaborg Hér er farið af einni hæð á aðra.Miklaborg Ein stofanna.Miklaborg Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Sjá meira
Á fasteignavef Vísis kemur fram að húsið skiptist í kjallara, tvær hæðir og risloft. Það var teiknað og byggt árið 1918 af Jens Eyjólfssyni fyrir Margréti Zoega. Þá kemur fram að miklar endurbætur hafi farið fram á húsinu á síðustu árum. Einar Benediktsson skáld er meðal fyrri íbúa, en hann bjó í húsinu með eiginkonu sinni Valgerði Zoega og áðurnefndri Margréti, sem var tengdamóðir hans. Í kjallara hússins er að finna gestasnyrtingu, eldhús, stofur (já, í fleirtölu), baðherbergi, þrjú svefnherbergi og vinnurými. Frá garði er hurð inn í geymslu. Á fyrstu hæðinni er síðan að finna aðra gestasnyrtingu, tvær samliggjandi stofur með arni, eldhús, borðstofu og dagstofu, hvaðan hægt er er að ganga út á svalir. Á annarri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Frá einu svefnherbergjanna er hægt að ganga út á þaksvalir sem snúa í suður og austur. Þá er einnig risloft í húsinu, sem notað hefur verið sem geymsla. Innan úr einni af stofum hússins. Miklaborg Önnur tveggja samliggjandi stofa á fyrstu hæð.Miklaborg Kósy arinn.Miklaborg Hér er farið af einni hæð á aðra.Miklaborg Ein stofanna.Miklaborg
Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Sjá meira