Karabatic hefur unnið ellefu gull með franska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 12:30 Nikola Karabatic lyftir hér Evrópumeistarabikarnum í fjórða sinn á ferlinum. Getty/Tom Weller Frakkinn Nikola Karabatic er af flestum talinn vera besti handboltamaður allra tíma og hann er að minnsta kosti sá sigursælasti. Kappinn fagnaði enn einum titlinum í gær. Karabatic bætti við glæsilega titlaskrá sína í gær þegar franska landsliðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Dönum í framlengdum úrslitaleik í Köln. Karabatic er orðinn 39 ára gamall og mun hætta með franska landsliðinu eftir Ólympíuleikanna í París í sumar. Hann vonast eftir að hætta á toppnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Upptalning á titlum hans með franska landsliðinu er orðin löng lesning. Hann var í gær að vinna Evrópumeistaramótið í fjórða sinn en þetta var reyndar fyrsta EM-gull hans í tíu ár. Hann varð einnig Evrópumeistari 2006, 2010 og 2014. Karabatic hefur alls unnið ellefu stórmót með franska landsliðinu og ef hann vinnur Ólympíugullið í sumar þá hefur hann unnið öll þrjú stórmótin, ÓL, HM og EM fjórum sinnum. Karabatic hefur einnig unnið sex önnur verðlaun með landsliðinu og því alls sautján verðlaun á stórmótum sem skiptast þannig: Ellefu gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Hans fyrsta stórmót var Evrópumótið árið 2004 og síðan hefur hann aðeins misst af einu stórmóti á tuttugu árum sem var HM 2021. Karabatic hefur einnig unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum og alls 21 landstitli í Frakklandi (15), á Spáni (2) eða í Þýskalandi (4). Við það bætast síðan yfir tuttugu bikartitlar og tveir heimsmeistaratitlar félagsliða. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news) EM 2024 í handbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna Sjá meira
Karabatic bætti við glæsilega titlaskrá sína í gær þegar franska landsliðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Dönum í framlengdum úrslitaleik í Köln. Karabatic er orðinn 39 ára gamall og mun hætta með franska landsliðinu eftir Ólympíuleikanna í París í sumar. Hann vonast eftir að hætta á toppnum. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Upptalning á titlum hans með franska landsliðinu er orðin löng lesning. Hann var í gær að vinna Evrópumeistaramótið í fjórða sinn en þetta var reyndar fyrsta EM-gull hans í tíu ár. Hann varð einnig Evrópumeistari 2006, 2010 og 2014. Karabatic hefur alls unnið ellefu stórmót með franska landsliðinu og ef hann vinnur Ólympíugullið í sumar þá hefur hann unnið öll þrjú stórmótin, ÓL, HM og EM fjórum sinnum. Karabatic hefur einnig unnið sex önnur verðlaun með landsliðinu og því alls sautján verðlaun á stórmótum sem skiptast þannig: Ellefu gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Hans fyrsta stórmót var Evrópumótið árið 2004 og síðan hefur hann aðeins misst af einu stórmóti á tuttugu árum sem var HM 2021. Karabatic hefur einnig unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum og alls 21 landstitli í Frakklandi (15), á Spáni (2) eða í Þýskalandi (4). Við það bætast síðan yfir tuttugu bikartitlar og tveir heimsmeistaratitlar félagsliða. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news)
EM 2024 í handbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna Sjá meira