Forskot Leverkusen niður í eitt stig eftir torsóttan sigur Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 16:34 Manuel Neuer varði vítaspyrnu í naumum sigri. EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu gríðarlega torsóttan 3-2 útisigur á Augsburg í efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi í dag. Þá heldur gott gengi Stuttgart áfram með 5-2 sigri á RB Leipzig. Heimamenn í Augsburg héldu að þeir hefðu komist yfir á 12. mínútu en því miður fyrir þá dæmdi myndbandsdómari leiksins mark Elvis Rexhbecaj af vegna rangstöðu. Það nýttu gestirnir sér en hinn 19 ára gamli Aleksandar Pavlović kom Bayenr yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Alphonso Davies tvöfaldaði forystuna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Ermedin Demirović minnkaði muninn snemma í síðari hálfleik en Harry Kane kom gestunum aftur tveimur mörkum yfir skömmu síðar. Heimamenn fengu gullið tækifæri til að koma sér aftur inn í leikinn undir lok venjulegs leiktíma en Manuel Neuer varði vítaspyrnu Sven Michel. Í uppbótartíma fékk Augsburg hins vegar aðra vítaspyrnu. Að þessu sinni fór Demirović og minnkaði muninn í aðeins eitt mark. Nær komust heimamenn þó ekki og lokatölur 2-3. Bayern er nú aðeins stigi á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem á þó leik til góða. Deniz Undav skoraði þrennu þegar Stuttgart vann RB Leipzig 5-2 í dag. Sigurinn þýðir að Stuttgart er með 37 stig í 3. sæti, tíu minna en Bayern sem er sæti ofar. Leipzig er í 4. sæti með 33 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Heimamenn í Augsburg héldu að þeir hefðu komist yfir á 12. mínútu en því miður fyrir þá dæmdi myndbandsdómari leiksins mark Elvis Rexhbecaj af vegna rangstöðu. Það nýttu gestirnir sér en hinn 19 ára gamli Aleksandar Pavlović kom Bayenr yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Alphonso Davies tvöfaldaði forystuna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Ermedin Demirović minnkaði muninn snemma í síðari hálfleik en Harry Kane kom gestunum aftur tveimur mörkum yfir skömmu síðar. Heimamenn fengu gullið tækifæri til að koma sér aftur inn í leikinn undir lok venjulegs leiktíma en Manuel Neuer varði vítaspyrnu Sven Michel. Í uppbótartíma fékk Augsburg hins vegar aðra vítaspyrnu. Að þessu sinni fór Demirović og minnkaði muninn í aðeins eitt mark. Nær komust heimamenn þó ekki og lokatölur 2-3. Bayern er nú aðeins stigi á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem á þó leik til góða. Deniz Undav skoraði þrennu þegar Stuttgart vann RB Leipzig 5-2 í dag. Sigurinn þýðir að Stuttgart er með 37 stig í 3. sæti, tíu minna en Bayern sem er sæti ofar. Leipzig er í 4. sæti með 33 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira