Forskot Leverkusen niður í eitt stig eftir torsóttan sigur Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 16:34 Manuel Neuer varði vítaspyrnu í naumum sigri. EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu gríðarlega torsóttan 3-2 útisigur á Augsburg í efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi í dag. Þá heldur gott gengi Stuttgart áfram með 5-2 sigri á RB Leipzig. Heimamenn í Augsburg héldu að þeir hefðu komist yfir á 12. mínútu en því miður fyrir þá dæmdi myndbandsdómari leiksins mark Elvis Rexhbecaj af vegna rangstöðu. Það nýttu gestirnir sér en hinn 19 ára gamli Aleksandar Pavlović kom Bayenr yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Alphonso Davies tvöfaldaði forystuna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Ermedin Demirović minnkaði muninn snemma í síðari hálfleik en Harry Kane kom gestunum aftur tveimur mörkum yfir skömmu síðar. Heimamenn fengu gullið tækifæri til að koma sér aftur inn í leikinn undir lok venjulegs leiktíma en Manuel Neuer varði vítaspyrnu Sven Michel. Í uppbótartíma fékk Augsburg hins vegar aðra vítaspyrnu. Að þessu sinni fór Demirović og minnkaði muninn í aðeins eitt mark. Nær komust heimamenn þó ekki og lokatölur 2-3. Bayern er nú aðeins stigi á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem á þó leik til góða. Deniz Undav skoraði þrennu þegar Stuttgart vann RB Leipzig 5-2 í dag. Sigurinn þýðir að Stuttgart er með 37 stig í 3. sæti, tíu minna en Bayern sem er sæti ofar. Leipzig er í 4. sæti með 33 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira
Heimamenn í Augsburg héldu að þeir hefðu komist yfir á 12. mínútu en því miður fyrir þá dæmdi myndbandsdómari leiksins mark Elvis Rexhbecaj af vegna rangstöðu. Það nýttu gestirnir sér en hinn 19 ára gamli Aleksandar Pavlović kom Bayenr yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Alphonso Davies tvöfaldaði forystuna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Ermedin Demirović minnkaði muninn snemma í síðari hálfleik en Harry Kane kom gestunum aftur tveimur mörkum yfir skömmu síðar. Heimamenn fengu gullið tækifæri til að koma sér aftur inn í leikinn undir lok venjulegs leiktíma en Manuel Neuer varði vítaspyrnu Sven Michel. Í uppbótartíma fékk Augsburg hins vegar aðra vítaspyrnu. Að þessu sinni fór Demirović og minnkaði muninn í aðeins eitt mark. Nær komust heimamenn þó ekki og lokatölur 2-3. Bayern er nú aðeins stigi á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem á þó leik til góða. Deniz Undav skoraði þrennu þegar Stuttgart vann RB Leipzig 5-2 í dag. Sigurinn þýðir að Stuttgart er með 37 stig í 3. sæti, tíu minna en Bayern sem er sæti ofar. Leipzig er í 4. sæti með 33 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Fleiri fréttir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Sjá meira