Ómar Ingi tilnefndur sem besta hægri skytta Evrópumótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 14:32 Ómar Ingi Magnússon er ein af sex bestu hægri skyttum Evrópumótsins. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru kannski ekki sáttir með frammistöðu Ómars Inga Magnússonar með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta en hæstráðendur hjá evrópska sambandinu sjá hlutina ekki alveg með sömu augum. Ómar Ingi er þannig tilnefndur sem ein af sex bestu hægri skyttum mótsins á miðlum EHF Euro og kemur því til greina í lið mótsins. Viggó Kristjánsson, sem flestir eru líklega sammála um að hafi spilað betur en Ómar Ingi á EM í ár, er hins vegar ekki tilnefndur. Ómar Ingi var með 19 mörk í sex leikjum en hann missti af einum leik vegna veikinda. Hann var líka með 11 stoðsendingar en nýtti bara 53 prósent víta sinna og tapaði tólf boltum. Ómar skoraði líka aðeins þrjú mörk úr ellefu skotum fyrir utan teig en sex marka hans komu úr gegnumbrotum og átta af vítapunktinum. Hinir sem eru tilnefndir eru Daninn Mathias Gidsel, Frakkinn Dika Mem, Ungverjinn Gábor Ancsin, Portúgalinn Francisco Costa og Hollendingurinn Gerardus Versteijnen. Viggó skoraði 29 mörk og gaf 13 stoðsendingar í sjö leikjum en hann nýtti 69 prósent skota sinna. Skotnýting Ómars Inga var bara 53 prósent og hann var með tíu færri mörk og tveimur færri stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira
Ómar Ingi er þannig tilnefndur sem ein af sex bestu hægri skyttum mótsins á miðlum EHF Euro og kemur því til greina í lið mótsins. Viggó Kristjánsson, sem flestir eru líklega sammála um að hafi spilað betur en Ómar Ingi á EM í ár, er hins vegar ekki tilnefndur. Ómar Ingi var með 19 mörk í sex leikjum en hann missti af einum leik vegna veikinda. Hann var líka með 11 stoðsendingar en nýtti bara 53 prósent víta sinna og tapaði tólf boltum. Ómar skoraði líka aðeins þrjú mörk úr ellefu skotum fyrir utan teig en sex marka hans komu úr gegnumbrotum og átta af vítapunktinum. Hinir sem eru tilnefndir eru Daninn Mathias Gidsel, Frakkinn Dika Mem, Ungverjinn Gábor Ancsin, Portúgalinn Francisco Costa og Hollendingurinn Gerardus Versteijnen. Viggó skoraði 29 mörk og gaf 13 stoðsendingar í sjö leikjum en hann nýtti 69 prósent skota sinna. Skotnýting Ómars Inga var bara 53 prósent og hann var með tíu færri mörk og tveimur færri stoðsendingar. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira