Kínversk tenniskona í undanúrslitin á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 14:01 Qinwen Zheng fagnar sigri og sæti í undanúrslitunum. Getty/ Julian Finney Hin kínverska Qinwen Zheng tryggði sér sæti í undanúrslitum á fyrsta risamóti ársins en Opna ástralska meistaramótinu er nú á lokasprettinum. Zheng vann hina rússnesku Önnu Kalinskaya í átta manna úrslitunum í þremur settum eða 7-6, 3-6 og 1-6. Zheng er 21 árs gömul og hún var númer fimmtán á heimslistanum fyrir mótið. Þetta er besti árangur hennar á risamóti en hún komst í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra. Zheng mætir Dayönu Yastremsku frá Úkraínu í undanúrslitaleiknum en í hinum undanúrslitaleiknum mætast Coco Gauff frá Bandaríkjunum og Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi. Dayana Yastremsk var í sæti fimmtíu á heimslistanum fyrir mótið. Sabalenka hefur titil að verja á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er númer tvö á heimslistanum en Gauff er númer fjögur. Qinwen Zheng is looking her 'world-class self' as she wins four games in a row #AusOpen pic.twitter.com/Bm23GaPelt— Eurosport (@eurosport) January 24, 2024 Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Zheng vann hina rússnesku Önnu Kalinskaya í átta manna úrslitunum í þremur settum eða 7-6, 3-6 og 1-6. Zheng er 21 árs gömul og hún var númer fimmtán á heimslistanum fyrir mótið. Þetta er besti árangur hennar á risamóti en hún komst í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra. Zheng mætir Dayönu Yastremsku frá Úkraínu í undanúrslitaleiknum en í hinum undanúrslitaleiknum mætast Coco Gauff frá Bandaríkjunum og Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi. Dayana Yastremsk var í sæti fimmtíu á heimslistanum fyrir mótið. Sabalenka hefur titil að verja á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er númer tvö á heimslistanum en Gauff er númer fjögur. Qinwen Zheng is looking her 'world-class self' as she wins four games in a row #AusOpen pic.twitter.com/Bm23GaPelt— Eurosport (@eurosport) January 24, 2024
Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira