„Við vorum bara góðir í dag“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 17:21 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex flott mörk í dag. Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson átti annan flottan leikinn í röð og nýtti öll sex skotin sín í fimm marka sigri á Króötum á EM í handbolta í dag. Það var erfitt framan af móti hjá Óðni en í síðustu leikjum hefur hann sýnt hvað hann er öflugur leikmaður. „Mér fannst við vera að gera marga hluti vel í vörninni og svo erum við að fá góða varða bolta. Hraðaupphlaupin og seinni bylgjan voru að ganga vel. Við erum að slútta vel. Þetta var góður leikur og eins gott að við unnum hann,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Sindra Sverrisson. „Við fórum bara á fullu inn í þetta og mér fannst það skila sér. Kannski var aukaorka en við spiluðum bara vel,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið lenti í áföllum í leiknum, misstu menn í veikindi fyrir leik og svo meiddist Gísli Þorgeir og Ýmir Örn Gíslason fékk rautt spjald. „Ég var ekkert mikið að pæla í þessu, ótrúlegt en satt. Þú ert eiginlega bara að minna mig á þetta núna og það segir sitt. Við vorum lítið að spá í þessu. Þetta gerðist bara og auðvitað er það vont. Það er bara næsta sókn og næsta vörn,“ sagði Óðinn. Þetta var fyrsti sigur Íslands á Króatíu á stórmóti. „Ég var ekki meðvitaður um það að við höfðum ekki unnið þá á stórmóti áður en það er skemmtileg staðreynd. Góður sigur. Við vorum bara góðir í dag, geggjað,“ sagði Óðinn. „Í hálfleik ætluðum við bara að vera þéttari í vörninni. Bjöggi var geggjaður og var að taka stórar vörslur á risamómentum í leiknum. Eðlilega var það bara lykilatriði í þessu,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið gæti lent í úrslitaleik í lokaleiknum á móti Austurríki í baráttunni um sæti í umspilinu. „Það er risaleikur en við verðum að sjá hvernig þetta fer. Við ætlum að vinna þann leik ,“ sagði Óðinn. Klippa: Viðtal við Óðinn EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Sjá meira
Það var erfitt framan af móti hjá Óðni en í síðustu leikjum hefur hann sýnt hvað hann er öflugur leikmaður. „Mér fannst við vera að gera marga hluti vel í vörninni og svo erum við að fá góða varða bolta. Hraðaupphlaupin og seinni bylgjan voru að ganga vel. Við erum að slútta vel. Þetta var góður leikur og eins gott að við unnum hann,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Sindra Sverrisson. „Við fórum bara á fullu inn í þetta og mér fannst það skila sér. Kannski var aukaorka en við spiluðum bara vel,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið lenti í áföllum í leiknum, misstu menn í veikindi fyrir leik og svo meiddist Gísli Þorgeir og Ýmir Örn Gíslason fékk rautt spjald. „Ég var ekkert mikið að pæla í þessu, ótrúlegt en satt. Þú ert eiginlega bara að minna mig á þetta núna og það segir sitt. Við vorum lítið að spá í þessu. Þetta gerðist bara og auðvitað er það vont. Það er bara næsta sókn og næsta vörn,“ sagði Óðinn. Þetta var fyrsti sigur Íslands á Króatíu á stórmóti. „Ég var ekki meðvitaður um það að við höfðum ekki unnið þá á stórmóti áður en það er skemmtileg staðreynd. Góður sigur. Við vorum bara góðir í dag, geggjað,“ sagði Óðinn. „Í hálfleik ætluðum við bara að vera þéttari í vörninni. Bjöggi var geggjaður og var að taka stórar vörslur á risamómentum í leiknum. Eðlilega var það bara lykilatriði í þessu,“ sagði Óðinn. Íslenska liðið gæti lent í úrslitaleik í lokaleiknum á móti Austurríki í baráttunni um sæti í umspilinu. „Það er risaleikur en við verðum að sjá hvernig þetta fer. Við ætlum að vinna þann leik ,“ sagði Óðinn. Klippa: Viðtal við Óðinn
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Sjá meira