Tölfræðin á móti Króatíu: Héldu hreinu í átta og hálfa mínútu í seinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 16:36 Aron Pálmarsson fór fyrir liði Íslands í dag og bauð upp á alvöru fyrirliðaframmistöðu. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann lífsnauðsynlegan fimm marka sigur á móti Króatíu, 35-30, í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Íslenska liðið varð að vinna til að halda Ólympíudraumnum á lífi og það leit ekki vel út þegar liðið lenti fjórum mörkum undir í byrjun leiks, 4-8, og fékk síðan á sig fimm mörk í röð í lok fyrri hálfleiksins. Króatar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en þeir sáu ekki til sólar í seinni hálfleiknum sem íslensku strákarnir unnu með sjö marka mun 19-12. Íslenska liðið gekk endanlega frá leiknum með því að halda marki sínu hreinu í átta og hálfa mínútu og breyta stöðunni úr 25-25 í 31-25. Íslenska liðið vann boltann hvað eftir annað í vörninni, Björgvin Páll Gústavsson tók allt það sem kom á markið og íslenska liðið skoraði hvert hraðaupphlaupsmarkið á fætur öðru. Íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö hraðaupphlaupsmörk í fyrri hálfleik en þau urðu níu í þeim seinni. Öll hraðaupphlaupsmörkin nema eitt komu líka í fyrstu bylgju. Viktor Gísli Hallgrímsson fann sig engan veginn í markinu og því var frábært að fá Björgvin Páll Gústavsson svo sterkan inn. Björgvin óx ásmegin með hverri mínútunni og náði meira að segja að skora eitt mark sjálfur. Óðinn Þór Ríkharðsson raðaði inn mörkum annan leikinn í röð og Bjarki Már Elísson minnti okkur á það hversu frábær hornamaður hann er. Það var kominn tími á það og fyrir utan þrjú misheppnuð skot í röð á stuttum tíma í fyrri hálfleik þá var þetta frábær leikur hjá honum. Það má heldur ekki gleyma framlagi fyrirliðans Arons Pálmarssonar sem dró vagninn í dag og átti sinn besta leik á mótinu. Sannkölluð fyrirliðaframmistaða hjá honum. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú af fyrstu sjö mörkunum en meiddist síðan sem var áfall. Líka það að missa Ými Örn Gíslason út af með rautt spjald en íslensku strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir og komu gríðarlega öflugir til baka í seinni hálfleik. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 2. Aron Pálmarsson 6 4. Viggó Kristjánsson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Haukur Þrastarson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Bjarki Már Elísson 5 3. Haukur Þrastarson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 57:54 3. Björgvin Páll Gústavsson 50:22 4. Viggó Kristjánsson 50:15 5. Aron Pálmarsson 43:27 6. Elvar Örn Jónsson 43:25 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 11/1 2. Aron Pálmarsson 7 2. Viggó Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 4. Haukur Þrastarson 6 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Haukur Þrastarson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Aron Pálmarsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,51 2. Bjarki Már Elísson 8,96 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,85 4. Viggó Kristjánsson 7,57 5. Haukur Þrastarson 7,46 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,03 2. Elliði Snær Viðarsson 6,91 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,61 3. Haukur Þrastarson 6,61 5. Viggó Kristjánsson 6,58 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 4 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 64% úr langskotum 63% úr gegnumbrotum 57% af línu 71% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Króatía +1 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Króatía +5 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Króatía +6 mín - Mörk manni fleiri: Ísland +6 Mörk manni færri: Króatía +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +3 11. til 20. mínúta: Ísland +3 21. til 30. mínúta: Króatía +2 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Króatía +2 Seinni hálfleikur:Ísland +7 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Íslenska liðið varð að vinna til að halda Ólympíudraumnum á lífi og það leit ekki vel út þegar liðið lenti fjórum mörkum undir í byrjun leiks, 4-8, og fékk síðan á sig fimm mörk í röð í lok fyrri hálfleiksins. Króatar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en þeir sáu ekki til sólar í seinni hálfleiknum sem íslensku strákarnir unnu með sjö marka mun 19-12. Íslenska liðið gekk endanlega frá leiknum með því að halda marki sínu hreinu í átta og hálfa mínútu og breyta stöðunni úr 25-25 í 31-25. Íslenska liðið vann boltann hvað eftir annað í vörninni, Björgvin Páll Gústavsson tók allt það sem kom á markið og íslenska liðið skoraði hvert hraðaupphlaupsmarkið á fætur öðru. Íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö hraðaupphlaupsmörk í fyrri hálfleik en þau urðu níu í þeim seinni. Öll hraðaupphlaupsmörkin nema eitt komu líka í fyrstu bylgju. Viktor Gísli Hallgrímsson fann sig engan veginn í markinu og því var frábært að fá Björgvin Páll Gústavsson svo sterkan inn. Björgvin óx ásmegin með hverri mínútunni og náði meira að segja að skora eitt mark sjálfur. Óðinn Þór Ríkharðsson raðaði inn mörkum annan leikinn í röð og Bjarki Már Elísson minnti okkur á það hversu frábær hornamaður hann er. Það var kominn tími á það og fyrir utan þrjú misheppnuð skot í röð á stuttum tíma í fyrri hálfleik þá var þetta frábær leikur hjá honum. Það má heldur ekki gleyma framlagi fyrirliðans Arons Pálmarssonar sem dró vagninn í dag og átti sinn besta leik á mótinu. Sannkölluð fyrirliðaframmistaða hjá honum. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú af fyrstu sjö mörkunum en meiddist síðan sem var áfall. Líka það að missa Ými Örn Gíslason út af með rautt spjald en íslensku strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir og komu gríðarlega öflugir til baka í seinni hálfleik. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 2. Aron Pálmarsson 6 4. Viggó Kristjánsson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Haukur Þrastarson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Bjarki Már Elísson 5 3. Haukur Þrastarson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 57:54 3. Björgvin Páll Gústavsson 50:22 4. Viggó Kristjánsson 50:15 5. Aron Pálmarsson 43:27 6. Elvar Örn Jónsson 43:25 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 11/1 2. Aron Pálmarsson 7 2. Viggó Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 4. Haukur Þrastarson 6 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Haukur Þrastarson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Aron Pálmarsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,51 2. Bjarki Már Elísson 8,96 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,85 4. Viggó Kristjánsson 7,57 5. Haukur Þrastarson 7,46 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,03 2. Elliði Snær Viðarsson 6,91 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,61 3. Haukur Þrastarson 6,61 5. Viggó Kristjánsson 6,58 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 4 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 64% úr langskotum 63% úr gegnumbrotum 57% af línu 71% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Króatía +1 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Króatía +5 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Króatía +6 mín - Mörk manni fleiri: Ísland +6 Mörk manni færri: Króatía +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +3 11. til 20. mínúta: Ísland +3 21. til 30. mínúta: Króatía +2 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Króatía +2 Seinni hálfleikur:Ísland +7
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 8/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 2. Aron Pálmarsson 6 4. Viggó Kristjánsson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 5. Haukur Þrastarson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Viggó Kristjánsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Bjarki Már Elísson 5 3. Haukur Þrastarson 3 4. Aron Pálmarsson 2 4. Viggó Kristjánsson 2 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (41%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 57:54 3. Björgvin Páll Gústavsson 50:22 4. Viggó Kristjánsson 50:15 5. Aron Pálmarsson 43:27 6. Elvar Örn Jónsson 43:25 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 11/1 2. Aron Pálmarsson 7 2. Viggó Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6/1 4. Haukur Þrastarson 6 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Haukur Þrastarson 5 2. Aron Pálmarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Aron Pálmarsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,51 2. Bjarki Már Elísson 8,96 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,85 4. Viggó Kristjánsson 7,57 5. Haukur Þrastarson 7,46 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,03 2. Elliði Snær Viðarsson 6,91 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6,61 3. Haukur Þrastarson 6,61 5. Viggó Kristjánsson 6,58 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 1 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 2 úr vítum 4 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 64% úr langskotum 63% úr gegnumbrotum 57% af línu 71% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 Mörk af línu: Jafnt Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 Tapaðir boltar: Króatía +1 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Króatía +5 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Króatía +6 mín - Mörk manni fleiri: Ísland +6 Mörk manni færri: Króatía +2 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +3 11. til 20. mínúta: Ísland +3 21. til 30. mínúta: Króatía +2 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Jafnt Fyrri hálfleikur: Króatía +2 Seinni hálfleikur:Ísland +7
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni