Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Króatíu: Rikki Gjé maðurinn bakvið sigurinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. janúar 2024 16:17 Það heyrðist vel í íslensku aðdáendunum í Köln en raddir þeirra ómuðu einnig á samfélagsmiðlum. VÍSIR/VILHELM Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 35-30 eftir frábæran seinni hálfleik Íslands. Aðdáendur íslenska landsliðsins rýndu í leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Menn voru mishressir og bjartsýnir fyrir leik. GAMEDAY #6Andlausasta stórmót sem Séffinn man eftir. Hinsvegar er ótrúlegt að liðið skuli enn vera í séns að ná markmiðum sínum fyrir mót. Það sýnir kannski svart á hvítu hvað markmið liðsins var dapurt fyrir mót. Var trúin kannski ekki meiri þegar upp er staðið?#Handkastið— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Ný vegferð hafin hjá landsliðinu. Tveir sigrar gegn Króatíu og Austurríki koma liðinu í góða stöðu varðandi ÓL umspil. Annað þarf þó að koma til, þ.e. að Egyptar verði Afríkumeistarar. Trúi ekki öðru en að strákarnir mæti fókusaðir og baráttuglaðir í leikinn á morgun. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 21, 2024 Áfram heldur óstöðugleikinn að ganga frá okkur. Löngu tímabær innkoma Hauks og Óðinn, Viggó, Gísli og Elliði frábærir sóknarlega. 13% markvarsla vinnur enga leiki og varnarleikurinn alltof passívur lengst af. Engar stöðugar og góðar 60 mín á mótinu hingað til því miður.…— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2024 Ekkert helvítis miðjumoð #HandballEM #handbolti pic.twitter.com/PxK9QYKAS9— baldur helgason (@baldur_helgason) January 22, 2024 Björgvin Páll steig inn í markið eftir að Viktori Gísla tókst ekki að verja neitt fyrstu átta skotanna sem hann fékk á sig. Bjoggi's experience is always helpful 🥰#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/Uf4atci16O— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Ísland og varnarleikur? Island und Abwehr? #CROISL #ehfeuro2024 pic.twitter.com/h5WvK7OnV1— Nadine R🦉 (@malicat82) January 22, 2024 Ýmir Örn fékk að líta rautt spjald fyrir kjaftshögg á Zvonomir Srna. Ýmir Örn Gíslason fær að líta rauða spjaldið fyrir þetta brot á Zvonimir Srna pic.twitter.com/xY4hBMzHZr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 22, 2024 Kristján Örn fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu í dag í fjarveru Janusar Daða og Ómars Arnar. Hann skoraði strax og átti skot í stöng í næstu sókn. Where the fuck has DONNI BEEN!!!— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) January 22, 2024 Bjarki Már byrjaði leikinn vel og skoraði úr 3/3 skotum en eftir markvarðaskipti skoraði hann ekki meir í fyrri hálfleiknum. Dominik Kuzmanovic comes in and... 💥😰#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HRS_CHF pic.twitter.com/hPTTiYpCU7— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel. Stillum upp í skot fyrir Aron i öllum sólnunum okkar í seinni hálfleik, hann getur skorað 15 i þessum gír.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði annað mark með skoti fyrir aftan bak og jafnaði leikinn 19-19 snemma í seinni hálfleik Óðinn Þór Ríkharðsson vol.2 🤩🤩🤩 pic.twitter.com/mTNql4tnhX— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Ísland vann að endingu fimm marka sigur, Björgvin Páll Gústavsson varði frábærlega í seinni hálfleik og liðið sýndi góðan sóknarleik. Nú þarf liðið að treysta á önnur úrslit en Ólympíudraumurinn lifir enn. Splendid demonstration from Iceland 👏👏𝙂𝙧𝙪𝙣𝙙𝙛𝙤𝙨 𝙋𝙡𝙖𝙮𝙚𝙧 𝙤𝙛 𝙩𝙝𝙚 𝙈𝙖𝙩𝙘𝙝 ⭐️ Björgvin Pall Gustavsson ⭐️#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/yhg7tA4qOz— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Haukur Þrastarson var utan hóps í upphafi EM. Það eitt & sér eldist illa.Frábær seinni hálfleikur - þvílíkur karakter - vilji - barátta. MinnForseti frábær. Loksins fengum við hraðaupphlaupsmörk. Bjarki & Óðinn sjóðandi í seinni. Nú bara að klára Austurríki. Þó það nú væri.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Þarna vissi ég að þetta væru örugg 2 stig. Takk fyrir þitt framlag @RikkiGje ! pic.twitter.com/l9DdiiR5Yy— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 22, 2024 Iceland defeat Croatia for the first time ever in a major championship!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Heyrðu, þeir unnu bara. Takk.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2024 Maðurinn bakvið sigurinn. pic.twitter.com/qbmJNQ0ptq— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 22, 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Menn voru mishressir og bjartsýnir fyrir leik. GAMEDAY #6Andlausasta stórmót sem Séffinn man eftir. Hinsvegar er ótrúlegt að liðið skuli enn vera í séns að ná markmiðum sínum fyrir mót. Það sýnir kannski svart á hvítu hvað markmið liðsins var dapurt fyrir mót. Var trúin kannski ekki meiri þegar upp er staðið?#Handkastið— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Ný vegferð hafin hjá landsliðinu. Tveir sigrar gegn Króatíu og Austurríki koma liðinu í góða stöðu varðandi ÓL umspil. Annað þarf þó að koma til, þ.e. að Egyptar verði Afríkumeistarar. Trúi ekki öðru en að strákarnir mæti fókusaðir og baráttuglaðir í leikinn á morgun. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 21, 2024 Áfram heldur óstöðugleikinn að ganga frá okkur. Löngu tímabær innkoma Hauks og Óðinn, Viggó, Gísli og Elliði frábærir sóknarlega. 13% markvarsla vinnur enga leiki og varnarleikurinn alltof passívur lengst af. Engar stöðugar og góðar 60 mín á mótinu hingað til því miður.…— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 20, 2024 Ekkert helvítis miðjumoð #HandballEM #handbolti pic.twitter.com/PxK9QYKAS9— baldur helgason (@baldur_helgason) January 22, 2024 Björgvin Páll steig inn í markið eftir að Viktori Gísla tókst ekki að verja neitt fyrstu átta skotanna sem hann fékk á sig. Bjoggi's experience is always helpful 🥰#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/Uf4atci16O— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Ísland og varnarleikur? Island und Abwehr? #CROISL #ehfeuro2024 pic.twitter.com/h5WvK7OnV1— Nadine R🦉 (@malicat82) January 22, 2024 Ýmir Örn fékk að líta rautt spjald fyrir kjaftshögg á Zvonomir Srna. Ýmir Örn Gíslason fær að líta rauða spjaldið fyrir þetta brot á Zvonimir Srna pic.twitter.com/xY4hBMzHZr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 22, 2024 Kristján Örn fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu í dag í fjarveru Janusar Daða og Ómars Arnar. Hann skoraði strax og átti skot í stöng í næstu sókn. Where the fuck has DONNI BEEN!!!— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) January 22, 2024 Bjarki Már byrjaði leikinn vel og skoraði úr 3/3 skotum en eftir markvarðaskipti skoraði hann ekki meir í fyrri hálfleiknum. Dominik Kuzmanovic comes in and... 💥😰#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HRS_CHF pic.twitter.com/hPTTiYpCU7— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel. Stillum upp í skot fyrir Aron i öllum sólnunum okkar í seinni hálfleik, hann getur skorað 15 i þessum gír.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) January 22, 2024 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði annað mark með skoti fyrir aftan bak og jafnaði leikinn 19-19 snemma í seinni hálfleik Óðinn Þór Ríkharðsson vol.2 🤩🤩🤩 pic.twitter.com/mTNql4tnhX— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Ísland vann að endingu fimm marka sigur, Björgvin Páll Gústavsson varði frábærlega í seinni hálfleik og liðið sýndi góðan sóknarleik. Nú þarf liðið að treysta á önnur úrslit en Ólympíudraumurinn lifir enn. Splendid demonstration from Iceland 👏👏𝙂𝙧𝙪𝙣𝙙𝙛𝙤𝙨 𝙋𝙡𝙖𝙮𝙚𝙧 𝙤𝙛 𝙩𝙝𝙚 𝙈𝙖𝙩𝙘𝙝 ⭐️ Björgvin Pall Gustavsson ⭐️#ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/yhg7tA4qOz— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Haukur Þrastarson var utan hóps í upphafi EM. Það eitt & sér eldist illa.Frábær seinni hálfleikur - þvílíkur karakter - vilji - barátta. MinnForseti frábær. Loksins fengum við hraðaupphlaupsmörk. Bjarki & Óðinn sjóðandi í seinni. Nú bara að klára Austurríki. Þó það nú væri.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 22, 2024 Þarna vissi ég að þetta væru örugg 2 stig. Takk fyrir þitt framlag @RikkiGje ! pic.twitter.com/l9DdiiR5Yy— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 22, 2024 Iceland defeat Croatia for the first time ever in a major championship!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2024 Heyrðu, þeir unnu bara. Takk.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 22, 2024 Maðurinn bakvið sigurinn. pic.twitter.com/qbmJNQ0ptq— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 22, 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira