„Rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 15:38 Bubbi ræðir meðal annars um ástina, áföllin og tónlistina. En ný plata er væntanleg í október sem ólík öllu því sem hann hefur gefið út áður, svokölluð dansplata. Vilhelm Gunnarsson Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segir áföll í æsku hafa litað líf hans að miklu leyti. Faðir hans var mikill drykkjumaður sem átti það til að breytast í skrímsli en frá móður sinni fékk hann ást og umhyggju. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki undir stjórn Ásgeirs Kolbeinssonar, Heru Gísladóttur og Gunnlaugs Guðmundssonar stjörnuspekings. Í þættinum ræða þau um ástina, áföll í æsku og tilfinningalífið. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki.Aðsend Pabbi var skrímsli Í þættinum lýsir Bubbi pabba sínum sem skrímsli, og æðislegum manni. „Fyrir mig, lítinn Bubba, að sjá hann drukkinn, sjá andlitsbreytingar, göngulagið og allt þetta. Svo var ég vitni að því að hann beitti mömmu miklu ofbeldi í eitt skipti þegar ég vaknaði við það,“ segir Bubbi sem var þá fimm eða sex ára gamall. Hann rifjar upp aðstæðurnar og segist muna eftir lyktinni í kringum sig þar sem hann lá í rúminu, birtuna frá ljósastaurnum fyrir utan gluggann og snjónum. „Það áfall fylgdi mér fram af ævinni. Þetta var rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu,“ segir Bubbi. Bubbi gaf út ljóðabókina, Öskraðu út í myrkrið, árið 2018 þar sem hann lýsir atburðarrásinni á myndrænan máta. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Tónlist Áfengi og tóbak Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki undir stjórn Ásgeirs Kolbeinssonar, Heru Gísladóttur og Gunnlaugs Guðmundssonar stjörnuspekings. Í þættinum ræða þau um ástina, áföll í æsku og tilfinningalífið. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki.Aðsend Pabbi var skrímsli Í þættinum lýsir Bubbi pabba sínum sem skrímsli, og æðislegum manni. „Fyrir mig, lítinn Bubba, að sjá hann drukkinn, sjá andlitsbreytingar, göngulagið og allt þetta. Svo var ég vitni að því að hann beitti mömmu miklu ofbeldi í eitt skipti þegar ég vaknaði við það,“ segir Bubbi sem var þá fimm eða sex ára gamall. Hann rifjar upp aðstæðurnar og segist muna eftir lyktinni í kringum sig þar sem hann lá í rúminu, birtuna frá ljósastaurnum fyrir utan gluggann og snjónum. „Það áfall fylgdi mér fram af ævinni. Þetta var rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu,“ segir Bubbi. Bubbi gaf út ljóðabókina, Öskraðu út í myrkrið, árið 2018 þar sem hann lýsir atburðarrásinni á myndrænan máta. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Tónlist Áfengi og tóbak Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira