Þing kemur saman og ríkisstjórn fundar Lovísa Arnardóttir skrifar 22. janúar 2024 06:37 Myndin er tekin á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í október. Vísir/Vilhelm Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí. Þingið hefst klukkan 15 í dag. Á dagskrá þingsins eru sjö mál. Þar á meðal eru málefni Grindavíkur en ríkisstjórnin kemur einnig saman í dag á sérstökum fundi til að ræða málefni bæjarins. Eftir fundinn verða kynntar aðgerðir vegna Grindavíkur. Forsætisráðherra gefur svo síðdegis munnlega skýrslu um stöðuna í Grindavík á þinginu. Önnur mál á dagskrá þingsins í dag eru háskólar, fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027. Þá er einnig óundirbúinn fyrirspurnartími. Vantraust á þingi Gera má ráð fyrir því að lögð verði fram vantrauststillaga á þingi í dag í garð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna ákvarðana hennar um að banna hvalveiðar með stuttum fyrirvara síðasta sumar. Inga Sæland í Flokki fólksins hefur gefið það út að hún muni leggja slíka tillögu fram. Ekki er ljóst hvernig þingmenn stjórnarflokkanna muni greiða atkvæða með slíkri tillögu en þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði um helgina að þau biðu viðbragða Vinstri grænna. Þingmaður Viðreisnar sagði pískrað inni í Alþingi um að hvalveiðar verði færðar úr matvælaráðuneytinu yfir í umhverfisráðuneytið. Svandísi verði þannig forðað frá vantrausti í nafni náttúruverndar og um leið fái Sjálfstæðisflokkurinn stjórn á málaflokknum. Utanríkisráðherra var einnig gagnrýndur af stjórnarandstöðu um helgina fyrir orðalag sitt um mótmæli og mótmælendur á Austurvelli. Þar hafa mótmælendur haft til í tjaldbúðum frá því fyrir áramót til að vekja athygli á því að þau bíða þess að sameinast við fjölskyldur sínar, sem hafa fengið samþykkta fjölskyldusameiningu, en eru föst á Gasa. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Eftir fundinn verða kynntar aðgerðir vegna Grindavíkur. Forsætisráðherra gefur svo síðdegis munnlega skýrslu um stöðuna í Grindavík á þinginu. Önnur mál á dagskrá þingsins í dag eru háskólar, fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027. Þá er einnig óundirbúinn fyrirspurnartími. Vantraust á þingi Gera má ráð fyrir því að lögð verði fram vantrauststillaga á þingi í dag í garð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna ákvarðana hennar um að banna hvalveiðar með stuttum fyrirvara síðasta sumar. Inga Sæland í Flokki fólksins hefur gefið það út að hún muni leggja slíka tillögu fram. Ekki er ljóst hvernig þingmenn stjórnarflokkanna muni greiða atkvæða með slíkri tillögu en þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði um helgina að þau biðu viðbragða Vinstri grænna. Þingmaður Viðreisnar sagði pískrað inni í Alþingi um að hvalveiðar verði færðar úr matvælaráðuneytinu yfir í umhverfisráðuneytið. Svandísi verði þannig forðað frá vantrausti í nafni náttúruverndar og um leið fái Sjálfstæðisflokkurinn stjórn á málaflokknum. Utanríkisráðherra var einnig gagnrýndur af stjórnarandstöðu um helgina fyrir orðalag sitt um mótmæli og mótmælendur á Austurvelli. Þar hafa mótmælendur haft til í tjaldbúðum frá því fyrir áramót til að vekja athygli á því að þau bíða þess að sameinast við fjölskyldur sínar, sem hafa fengið samþykkta fjölskyldusameiningu, en eru föst á Gasa.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27