Léttir fyrir Óðinn: „Sem betur fer fór hann inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 16:41 Óðinn Þór Ríkharðsson nýtti tækifærið sitt vel í dag. Vísir/Vilhelm „Mér líður ekki vel,“ voru fyrstu orð Óðins Þórs Ríkharðssonar, leikmanns íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sjö marka tap gegn Frökkum á EM í dag, 32-39. „Mér líður ekki vel. Við töpuðum og það er bara orðið langt síðan við unnum síðast leik. Við þurfum að vinna næsta leik og rífa okkur í gang,“ sagði Óðin Þór að leikslokum. Hann segir liðinu þó ekki hafa skort trú á verkefninu. „Nei nei. Þeir eru bara þungir og sterkir og við vorum ekki að ráða við þá í vörninni. Þetta var ekkert flóknara en það. Þeir voru bara góðir sóknarlega.“ „Í dag var þetta ekki nógu gott og eins og ég segi þá voru þeir öflugir í sókn og við þá örugglega lélegir í vörn.“ Eftir tvo slæma leiki í röð skilaði Óðinn virkilega góðri frammistöðu í leik dagsins þrátt fyrir að það hafi ekki skilað liðinu sigri. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum, þar af eitt glæsimark í fyrri hálfleik. „Auðvitað er þetta mikill léttir fyrir mig, en ef ég hefði gert þetta í síðasta leik þá hefðum við unnið þann leik. Þannig þetta gefur ekki neitt meira en það.“ Þá segir Óðinn ekkert sérstakt hafa farið í gegnum hausinn á sér þegar hann ákvað að skjóta fyrir aftan bak í markinu sem má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Hann segir að sem betur fer hafi boltinn endað í netinu, því annars hefði hann mögulega fengið hárblásarann frá Snorra Steini, þjálfara liðsins. „Ekki neitt, sem betur fer. Það hefði ekki verið gott ef ég hefði klúðrað þessu.“ „Þetta var ósjálfrátt og sem betur fer fór hann inn.“ Klippa: Viðtal við Óðinn eftir Frakkaleik á EM 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28 „Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
„Mér líður ekki vel. Við töpuðum og það er bara orðið langt síðan við unnum síðast leik. Við þurfum að vinna næsta leik og rífa okkur í gang,“ sagði Óðin Þór að leikslokum. Hann segir liðinu þó ekki hafa skort trú á verkefninu. „Nei nei. Þeir eru bara þungir og sterkir og við vorum ekki að ráða við þá í vörninni. Þetta var ekkert flóknara en það. Þeir voru bara góðir sóknarlega.“ „Í dag var þetta ekki nógu gott og eins og ég segi þá voru þeir öflugir í sókn og við þá örugglega lélegir í vörn.“ Eftir tvo slæma leiki í röð skilaði Óðinn virkilega góðri frammistöðu í leik dagsins þrátt fyrir að það hafi ekki skilað liðinu sigri. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum, þar af eitt glæsimark í fyrri hálfleik. „Auðvitað er þetta mikill léttir fyrir mig, en ef ég hefði gert þetta í síðasta leik þá hefðum við unnið þann leik. Þannig þetta gefur ekki neitt meira en það.“ Þá segir Óðinn ekkert sérstakt hafa farið í gegnum hausinn á sér þegar hann ákvað að skjóta fyrir aftan bak í markinu sem má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Hann segir að sem betur fer hafi boltinn endað í netinu, því annars hefði hann mögulega fengið hárblásarann frá Snorra Steini, þjálfara liðsins. „Ekki neitt, sem betur fer. Það hefði ekki verið gott ef ég hefði klúðrað þessu.“ „Þetta var ósjálfrátt og sem betur fer fór hann inn.“ Klippa: Viðtal við Óðinn eftir Frakkaleik á EM 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28 „Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
„Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28
„Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn