Sjáðu ótrúlegt sirkusmark Óðins gegn Frökkum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 15:24 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ótrúlegt mark gegn Frökkum í dag. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson á það til að skora falleg og oft og tíðum ótrúleg mörk á handboltavellinum. Hann gerði einmitt það í fyrri hálfleik gegn Frökkum. Ísland og Frakkland eigast nú við í milliriðli á EM í handbolta og þegar þetta er ritað er staðan 17-14, Frökkum í vil, og liðin fara yfir málin inni í búningsherbergjum í hálfleikshléinu. Þrettánda mark Íslands var vægast sagt af dýrari gerðinni þegar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Var þetta þó ekkert venjulegt sirkusmark því Óðinn skaut boltanum fyrir aftan bak til að koma skotinu á nærstöngina framhjá markverði Frakka og í netið. Í rauninni er fáránlegt að eyða of mörgum orðum í að lýsa markinu því sjón er sögu ríkari og má sjá markið hér fyrir neðan. Mais c'est quoi ce but ? Le chef d' uvre du bien nommé Odinn Thor Rikhardsson face aux Bleus ! #handball #ehfeuro2024 #BleuetFier #FRAISL Le match, en direct sur TMC et TF1+ : https://t.co/LYev1rGByn pic.twitter.com/cd81Wc7Mm9— TMC (@TMCtv) January 20, 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Fleiri fréttir Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Ísland og Frakkland eigast nú við í milliriðli á EM í handbolta og þegar þetta er ritað er staðan 17-14, Frökkum í vil, og liðin fara yfir málin inni í búningsherbergjum í hálfleikshléinu. Þrettánda mark Íslands var vægast sagt af dýrari gerðinni þegar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. Var þetta þó ekkert venjulegt sirkusmark því Óðinn skaut boltanum fyrir aftan bak til að koma skotinu á nærstöngina framhjá markverði Frakka og í netið. Í rauninni er fáránlegt að eyða of mörgum orðum í að lýsa markinu því sjón er sögu ríkari og má sjá markið hér fyrir neðan. Mais c'est quoi ce but ? Le chef d' uvre du bien nommé Odinn Thor Rikhardsson face aux Bleus ! #handball #ehfeuro2024 #BleuetFier #FRAISL Le match, en direct sur TMC et TF1+ : https://t.co/LYev1rGByn pic.twitter.com/cd81Wc7Mm9— TMC (@TMCtv) January 20, 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Fleiri fréttir Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Í beinni: Frakkland - Ísland | Góðir möguleikar í seinni hálfleik Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05