EM í dag: Þurfum heimskari menn í liðið Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2024 11:00 Strákarnir okkar voru skiljanlega vonsviknir í fyrrakvöld eftir tapið nauma gegn Þýskalandi. Þeir eru enn án stiga í milliriðli 1 og eiga næst leik við mögulega besta lið riðilsins, Frakka. VÍSIR/VILHELM Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru á léttu nótunum í nýjasta þætti EM í dag, þar sem hitað var upp fyrir leikinn við Frakka sem fram fer í Köln í dag. Ísland hefur áður framkallað kraftaverk gegn ógnarsterkum Frökkum, til að mynda í Þýskalandi 2007, og eflaust er mörgum í fersku minni stórsigurinn gegn Frakklandi á EM fyrir tveimur árum. Það er því ekkert útilokað í dag og frammistaða Íslands gegn Þýskalandi veitir örlitla bjartsýni, en ekki mikið meira en það. Mikilvægt er að strákarnir okkar verði svalari á vítalínunni og í dauðafærum, en kannski þarf liðið bara „heimskari leikmenn“ sem velta sér ekki of mikið upp úr vægi hvers færis og augnabliks, og afleiðingum þess að klúðra? Í dag má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðsöngur Íslands spilist eins og hann á að gera, eftir vandræðin á fyrsta degi í Lanxess-höllinni. Kannski er svo kominn tími á að skipta „Ég er kominn heim“ út sem upphitunarlagi Íslands fyrir leiki. Þetta og fleira í þætti dagsins sem sjá má hér að neðan. Klippa: EM í dag - níundi þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Frakklandi í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Þýskalandi og fjallar um mótið í máli og myndum. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01 „Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31 „Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Ísland hefur áður framkallað kraftaverk gegn ógnarsterkum Frökkum, til að mynda í Þýskalandi 2007, og eflaust er mörgum í fersku minni stórsigurinn gegn Frakklandi á EM fyrir tveimur árum. Það er því ekkert útilokað í dag og frammistaða Íslands gegn Þýskalandi veitir örlitla bjartsýni, en ekki mikið meira en það. Mikilvægt er að strákarnir okkar verði svalari á vítalínunni og í dauðafærum, en kannski þarf liðið bara „heimskari leikmenn“ sem velta sér ekki of mikið upp úr vægi hvers færis og augnabliks, og afleiðingum þess að klúðra? Í dag má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðsöngur Íslands spilist eins og hann á að gera, eftir vandræðin á fyrsta degi í Lanxess-höllinni. Kannski er svo kominn tími á að skipta „Ég er kominn heim“ út sem upphitunarlagi Íslands fyrir leiki. Þetta og fleira í þætti dagsins sem sjá má hér að neðan. Klippa: EM í dag - níundi þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Frakklandi í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Þýskalandi og fjallar um mótið í máli og myndum.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01 „Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31 „Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Sjá meira
Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01
„Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31
„Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31