Hollur bragðarefur fyrir helgina að hætti Röggu nagla Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. janúar 2024 16:57 Ragga er þekkt fyrir að deila heilbrigðum lífsstíl og heilræðum með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Vísir/Vilhelm/Instagram Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að hollum bragðaref með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna hollari en hinn hefðbundni bragðarefur. Uppistaðan í uppskriftinni er mysuprótín, kúrbítur og spínat. „Mörg hafa spurt um uppskrift að hnausþykka prótínbúðingnum sem Naglinn slafrar eftir æfingu ásamt súkkulaðihrískökum til að hefja prótínmyndun og viðgerðarferli eftir átökin við járnið. Þessum dúndur búðingi er líka slátrað fyrir svefninn í kvöldsnæðingi svo amínósýrurnar flæði um skrokkinn í lengsta föstuástandi sólarhringsins,“ skrifar Ragga meðal annars við færsluna. View this post on Instagram A post shared by ragnhildur thordar (@ragganagli) Hollur bragðarefur Hráefni: 1 skófla súkkulaði mysuprótín 1 tsk xanthan gum þykkingarefni - algjör nauðsyn Handfylli af niðursneiddum kúrbít Handfylli spínat 1-2 tsk skyndikaffiduft 50-60 ml möndlumjólk 10 klakar, í klakaboxastærð, eða tvö handfylli Aðferð: Skella klökum í blandara og mylja mjölið smærra. Hella þá vatninu, svo prótíndufti, kaffidufti, xanthan gum. Ofan á það kemur kúrbítur og spínat. Hræra svo á hægustu stillingu blandarans. Þar sem massinn er hnausþykkur og lítill vökvi þarf stundum að stoppa og skrapa niður. Það er eðlilegt. Hræra svo í 2-3 mínútur þar til allt er orðið vel blandað saman og þú sérð hnausþykkan búðing í blandaranum. Hægt er að sáldra sweet like sugar erythritol yfir til að fá desertafíling í gleðina. „Gúrmeti með muldum súkkulaðihrískökum eftir æfingu eða með hnetusmjörssósu fyrir svefninn í kvöldsnæðing,“ segir Ragga. Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. 24. nóvember 2023 12:02 Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð „Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook. 10. júlí 2023 17:01 „Líkurnar á átröskun margfaldast eins og maurar á hálfétinni samloku“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar um mikilvægi þess hvernig fullorðnir tala um líkama sinn og mat, sérstaklega í návist barna, í pistli á samfélagsmiðlunum Facebook. 3. júlí 2023 12:52 Segir dugnaðarkvíða samfélagsmein Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans. 19. maí 2023 21:00 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Uppistaðan í uppskriftinni er mysuprótín, kúrbítur og spínat. „Mörg hafa spurt um uppskrift að hnausþykka prótínbúðingnum sem Naglinn slafrar eftir æfingu ásamt súkkulaðihrískökum til að hefja prótínmyndun og viðgerðarferli eftir átökin við járnið. Þessum dúndur búðingi er líka slátrað fyrir svefninn í kvöldsnæðingi svo amínósýrurnar flæði um skrokkinn í lengsta föstuástandi sólarhringsins,“ skrifar Ragga meðal annars við færsluna. View this post on Instagram A post shared by ragnhildur thordar (@ragganagli) Hollur bragðarefur Hráefni: 1 skófla súkkulaði mysuprótín 1 tsk xanthan gum þykkingarefni - algjör nauðsyn Handfylli af niðursneiddum kúrbít Handfylli spínat 1-2 tsk skyndikaffiduft 50-60 ml möndlumjólk 10 klakar, í klakaboxastærð, eða tvö handfylli Aðferð: Skella klökum í blandara og mylja mjölið smærra. Hella þá vatninu, svo prótíndufti, kaffidufti, xanthan gum. Ofan á það kemur kúrbítur og spínat. Hræra svo á hægustu stillingu blandarans. Þar sem massinn er hnausþykkur og lítill vökvi þarf stundum að stoppa og skrapa niður. Það er eðlilegt. Hræra svo í 2-3 mínútur þar til allt er orðið vel blandað saman og þú sérð hnausþykkan búðing í blandaranum. Hægt er að sáldra sweet like sugar erythritol yfir til að fá desertafíling í gleðina. „Gúrmeti með muldum súkkulaðihrískökum eftir æfingu eða með hnetusmjörssósu fyrir svefninn í kvöldsnæðing,“ segir Ragga.
Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. 24. nóvember 2023 12:02 Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð „Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook. 10. júlí 2023 17:01 „Líkurnar á átröskun margfaldast eins og maurar á hálfétinni samloku“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar um mikilvægi þess hvernig fullorðnir tala um líkama sinn og mat, sérstaklega í návist barna, í pistli á samfélagsmiðlunum Facebook. 3. júlí 2023 12:52 Segir dugnaðarkvíða samfélagsmein Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans. 19. maí 2023 21:00 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Skotheld streituráð Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, birti pistil á Facebook með einföldum ráðum sem geta gagnast til að fyrirbyggja streitu í daglegu lífi. Hún segir neikvætt sjálfstal, markaleysi og mataræði spila stórt hlutverk. 24. nóvember 2023 12:02
Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð „Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook. 10. júlí 2023 17:01
„Líkurnar á átröskun margfaldast eins og maurar á hálfétinni samloku“ Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar um mikilvægi þess hvernig fullorðnir tala um líkama sinn og mat, sérstaklega í návist barna, í pistli á samfélagsmiðlunum Facebook. 3. júlí 2023 12:52
Segir dugnaðarkvíða samfélagsmein Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir dugnaðarkvíða vera hinn þögla skaðvald samtímans. 19. maí 2023 21:00