Ein breyting á íslenska liðinu í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2024 17:37 Óðinn Þór Ríkharðsson skrúfar boltann í netið. Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur ákveðið að hafa þá Einar Þorstein Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna, utan hóps gegn Þýskalandi í kvöld. Ísland og Þýskaland mætast í Lanxess Arena í kvöld klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikdagur í höllinni, eftir að riðlakeppninni lauk hjá Íslandi í München í fyrrakvöld. Eina breytingin á íslenska hópnum frá tapinu gegn Ungverjalandi er að Donni fer út úr hópnum en hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur aftur inn. Einar var einnig utan hóps gegn Ungverjum. Íslenski hópurinn gegn Þýskalandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (263/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (54/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (90/96)Aron Pálmarsson, FH (173/657)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (110/384)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (42/86)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (71/165)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (56/124)Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (27/32)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (77/121)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (34/92)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (79/275)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (68/195)Stiven Tobar Valencia, Benfica (11/11)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (49/133)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (83/35) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (6/0) og Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (32/60) hvíla í dag. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Strákarnir hans Alfreðs bíða okkar manna Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir heimaliði Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu. Bæði lið eru stigalaus. 18. janúar 2024 17:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Ísland og Þýskaland mætast í Lanxess Arena í kvöld klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikdagur í höllinni, eftir að riðlakeppninni lauk hjá Íslandi í München í fyrrakvöld. Eina breytingin á íslenska hópnum frá tapinu gegn Ungverjalandi er að Donni fer út úr hópnum en hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur aftur inn. Einar var einnig utan hóps gegn Ungverjum. Íslenski hópurinn gegn Þýskalandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (263/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (54/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (90/96)Aron Pálmarsson, FH (173/657)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (110/384)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (42/86)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (71/165)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (56/124)Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (27/32)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (77/121)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (34/92)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (79/275)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (68/195)Stiven Tobar Valencia, Benfica (11/11)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (49/133)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (83/35) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (6/0) og Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (32/60) hvíla í dag.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Strákarnir hans Alfreðs bíða okkar manna Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir heimaliði Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu. Bæði lið eru stigalaus. 18. janúar 2024 17:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Strákarnir hans Alfreðs bíða okkar manna Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir heimaliði Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu. Bæði lið eru stigalaus. 18. janúar 2024 17:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni