„Ég er fúll út í sjálfan mig líka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 23:23 Haukur Þrastarson spilaði sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu. Vísir Haukur Þrastarson átti ekki góðan dag eins og fleiri í íslenska landsliðinu sem steinlá með átta marka mun á móti Ungverjum á Evrópumótinu í Þýskalandi. „Þetta var mjög lélegt og við erum mjög ósáttir með það hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við Sindra Sverrisson eftir leikinn en hvað voru þeir helst ósáttir með? „Við vorum að gera mikið af einföldum tæknifeilum og mistök sem við eigum ekki að vera að gera. Það er eiginlega allt í dag sem var alls ekki á pari,“ sagði Haukur. Haukur fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu en það hlýtur að hafa verið erfitt að byrja á svona leik. „Nei, nei. Það er engin afsökun. Ég á að gera miklu betur og átti að nýta sjensinn minn betur. Ég er fúll út í sjálfan mig líka en við verðum bara setja hausinn upp og halda áfram,“ sagði Haukur. Hefur það komið Hauki á óvart hvert hans hlutskipti hefur verið á mótinu? „Nei ég er frekar að hugsa um hvað ég hefði getað gert betur í dag. Það var margt og hausinn er því bara að hugsa um það,“ sagði Haukur. Íslenska liðið frétti það fyrir leikinn að liðið væri komið áfram í milliriðil. Hafði það áhrif? „Það á ekki að breyta neinu um hvernig við komum inn í þennan leik. Sama hvað gerðist í leiknum á undan þá var þetta alltaf gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Við vorum smá heppnir með það að vera komnir áfram. Við erum bara fúlir með frammistöðuna,“ sagði Haukur. Það eru fjórir leikir eftir og íslensku strákarnir þurfa að gíra sig inn í þá. „Við þurfum bara að vera fljótir að því. Það er lítill tími í næsta leik en við þurfum að vera fljótir að laga það sem er að og gera þetta betur,“ sagði Haukur. Klippa: Viðtal við Hauk Þrastarson eftir Ungverjaleik EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
„Þetta var mjög lélegt og við erum mjög ósáttir með það hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við Sindra Sverrisson eftir leikinn en hvað voru þeir helst ósáttir með? „Við vorum að gera mikið af einföldum tæknifeilum og mistök sem við eigum ekki að vera að gera. Það er eiginlega allt í dag sem var alls ekki á pari,“ sagði Haukur. Haukur fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu en það hlýtur að hafa verið erfitt að byrja á svona leik. „Nei, nei. Það er engin afsökun. Ég á að gera miklu betur og átti að nýta sjensinn minn betur. Ég er fúll út í sjálfan mig líka en við verðum bara setja hausinn upp og halda áfram,“ sagði Haukur. Hefur það komið Hauki á óvart hvert hans hlutskipti hefur verið á mótinu? „Nei ég er frekar að hugsa um hvað ég hefði getað gert betur í dag. Það var margt og hausinn er því bara að hugsa um það,“ sagði Haukur. Íslenska liðið frétti það fyrir leikinn að liðið væri komið áfram í milliriðil. Hafði það áhrif? „Það á ekki að breyta neinu um hvernig við komum inn í þennan leik. Sama hvað gerðist í leiknum á undan þá var þetta alltaf gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Við vorum smá heppnir með það að vera komnir áfram. Við erum bara fúlir með frammistöðuna,“ sagði Haukur. Það eru fjórir leikir eftir og íslensku strákarnir þurfa að gíra sig inn í þá. „Við þurfum bara að vera fljótir að því. Það er lítill tími í næsta leik en við þurfum að vera fljótir að laga það sem er að og gera þetta betur,“ sagði Haukur. Klippa: Viðtal við Hauk Þrastarson eftir Ungverjaleik
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira