Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 21:55 Það gekk fátt upp hjá íslenska liðinu í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira
Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira