Snorri gerir breytingar á hópnum. Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson koma inn í hópinn. Upp í stúku verða því í dag Óðinn Ríkharðsson og Einar Þorsteinn Ólafsson.
Hvorki Haukur né Donni hafa tekið þátt á mótinu til þessa.
Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 19.30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi