Sport

Dag­skráin í dag: Loka­sóknin, Körfu­bolta­kvöld Extra, fót­bolti og ís­hokkí

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Hamrarnir eru í beinni í dag.
Hamrarnir eru í beinni í dag. Rob Newell/Getty Images

Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport þennan þriðjudaginn. Alls eru tólf beinar útsendingar á dagskrá.

Stöð 2 Sport

  • Klukkan 19.05 er leikur Njarðvíkur og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá.
  • Klukkan 21.15 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

  • Klukkan 20.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það sem hefur gengið í NFL-deildinni undnafarna daga.

Stöð 2 Sport 3

  • Klukkan 19.35 er leikur Bristol City og West Ham United í ensku bikarkeppninni, FA Cup, á dagskrá.

Stöð 2 Sport 4

  • Klukkan 19.35 er leikur Juventus og Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á dagskrá.

Vodafone Sport

  • Klukkan 13.55 er leikur Búrkína Fasó og Máritanía í Afríkukeppninni í knattspyrnu á dagskrá.
  • Klukkan 16.55 er leikur Túnis og Namibíu á dagskrá.
  • Klukkan 19.55 er leikur Malí og Suður-Afríku á dagskrá.
  • Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og Seattle Kraken í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.

Rás Subway-deildarinnar

  • Klukkan 19.10 er leikur Hauka og Þórs Akureyrar á dagskrá. 
  • Á sama tíma er leikur Vals og Snæfells á dagskrá rásar 2 hjá Subway-deildinni.

Stöð 2 ESport

  • Klukkan 19.15 er Ljósleiðaradeildin á dagskrá. Þar er að venju keppt í Counter-Strike: Global Offensive.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×