Biðja fólk um að klæða sig eftir veðri í Buffalo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 17:45 Staðan á Highmark-vellinum, heimavelli Bills, fyrr í dag. @BuffaloBills Buffalo Bills tekur á móti Pittsburgh Steelers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í kvöld. Völlurinn er snævi þakinn og reikna má með að það verði heldur napurt á meðan leik stendur, því hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri. Leikur Bills og Steelers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, útsending hefst klukkan 21.25. Til að sjá til þess að það yrði leikfært þá hringdi Bills út íbúa Buffalo til að aðstoða við að hreinsa völlinn og leikvanginn í heild sinni. Þau sem mættu engu 20 Bandaríkjadali, rúmar 2700 íslenskar krónur, á tímann fyrir aðstoðina. Þetta er að hafast. Íbúar fengu 20 dollara á klukkarann fyrir að mæta og moka stúkuna. Nóg eftir samt þar. #NFLisland https://t.co/P6qBfFoK7f— Henry Birgir (@henrybirgir) January 15, 2024 Þó hitamælinn sýni „aðeins“ -7 þá hefur verið gríðarlega mikill snjór í Bufalo og þá er spáð snjóstormi þegar líða tekur á kvöldið. Til að tryggja öryggi stuðningsmanna sinna, og Steelers, þá hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri og koma í vatnsheldum buxum og stígvélum. Our snow removal crews are working relentlessly to remove as much snow as possible before kick off.A reminder to all fans attending today s game, please dress appropriately for the cold weather including waterproof boots and pants. #PITvsBUF pic.twitter.com/rpnRvtnCBD— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 15, 2024 Bills endaði tímabilið með 11 sigra og sex töp á meðan Steelers vann 10 leiki og tapaði sjö. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 og síðar í kvöld hefst leikur Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles. NFL Tengdar fréttir Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Leikur Bills og Steelers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, útsending hefst klukkan 21.25. Til að sjá til þess að það yrði leikfært þá hringdi Bills út íbúa Buffalo til að aðstoða við að hreinsa völlinn og leikvanginn í heild sinni. Þau sem mættu engu 20 Bandaríkjadali, rúmar 2700 íslenskar krónur, á tímann fyrir aðstoðina. Þetta er að hafast. Íbúar fengu 20 dollara á klukkarann fyrir að mæta og moka stúkuna. Nóg eftir samt þar. #NFLisland https://t.co/P6qBfFoK7f— Henry Birgir (@henrybirgir) January 15, 2024 Þó hitamælinn sýni „aðeins“ -7 þá hefur verið gríðarlega mikill snjór í Bufalo og þá er spáð snjóstormi þegar líða tekur á kvöldið. Til að tryggja öryggi stuðningsmanna sinna, og Steelers, þá hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri og koma í vatnsheldum buxum og stígvélum. Our snow removal crews are working relentlessly to remove as much snow as possible before kick off.A reminder to all fans attending today s game, please dress appropriately for the cold weather including waterproof boots and pants. #PITvsBUF pic.twitter.com/rpnRvtnCBD— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 15, 2024 Bills endaði tímabilið með 11 sigra og sex töp á meðan Steelers vann 10 leiki og tapaði sjö. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 og síðar í kvöld hefst leikur Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles.
NFL Tengdar fréttir Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01