Um fátt annað var talað meðal þeirra en hamfarirnar í bænum og allir voru reglulega með símann á lofti til þess að fylgjast með atburðarrásinni.
Það var því vel við hæfi að sýna huginn í verki með því að standa upp og syngja fyrir Grindvíkinga á Hofbrauhaus.
Myndband af því frá Sérsveitinni má sjá hér að neðan.