Leik Bills og Steelers frestað vegna kulda Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 20:54 Svona leit völlurinn hjá Buffalo Bills út fyrr í dag Skjáskot Twitter NFL deildin hefur gefið út yfirlýsingu og frestað leik Buffalo Bills og Pittsburg Steelers en mikill snjóþungi er nú á svæðinu og völlurinn á kafi í snjó. Leikjum er ekki frestað á hverjum degi í NFL deildinni og oftar en ekki hafa liðin leikið í snjó eða miklum kulda. Ákvörðunin um að fresta leiknum til mánudags er tekin með öryggi almennings í huga og í samráði við ríkisstjóra New York fylkis. Ekki er talið öruggt fyrir áhorfendur að ferðast á leikvanginn og hefur Kathy Hochul, ríkisstjóri, lýst yfir neyðarástandi í vestur New York. Due to public safety concerns in light of the ongoing weather emergency in western New York, Sunday's Steelers-Bills game has been rescheduled to Monday at 4:30 p.m. ET and will be televised by CBS. The decision to move the game to Monday was made in consultation with New York — NFL (@NFL) January 13, 2024 Mikið hefur snjóað á svæðinu síðustu daga og er heimavöllur Bills á kafi í snjó. Búist er við enn meiri snjókomu og jafnfallinn snjór verði um 30 cm. Stjórn félagsins sendi út neyðarkall til stuðningsmanna í gær og bauð hverjum þeim sem myndi mæta til að moka snjó af vellinum 20 dollara á tímann og fríar veitingar. Sú hugmynd dugði greinilega ekki til og hefur leiknum nú verið frestað. Leikur Chiefs og Dolphins er enn á dagskrá þegar þetta er skrifað, en reiknað er með að vindkæling á vellinum verður um -30° miðað við núverandi veðurspá. NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Leikjum er ekki frestað á hverjum degi í NFL deildinni og oftar en ekki hafa liðin leikið í snjó eða miklum kulda. Ákvörðunin um að fresta leiknum til mánudags er tekin með öryggi almennings í huga og í samráði við ríkisstjóra New York fylkis. Ekki er talið öruggt fyrir áhorfendur að ferðast á leikvanginn og hefur Kathy Hochul, ríkisstjóri, lýst yfir neyðarástandi í vestur New York. Due to public safety concerns in light of the ongoing weather emergency in western New York, Sunday's Steelers-Bills game has been rescheduled to Monday at 4:30 p.m. ET and will be televised by CBS. The decision to move the game to Monday was made in consultation with New York — NFL (@NFL) January 13, 2024 Mikið hefur snjóað á svæðinu síðustu daga og er heimavöllur Bills á kafi í snjó. Búist er við enn meiri snjókomu og jafnfallinn snjór verði um 30 cm. Stjórn félagsins sendi út neyðarkall til stuðningsmanna í gær og bauð hverjum þeim sem myndi mæta til að moka snjó af vellinum 20 dollara á tímann og fríar veitingar. Sú hugmynd dugði greinilega ekki til og hefur leiknum nú verið frestað. Leikur Chiefs og Dolphins er enn á dagskrá þegar þetta er skrifað, en reiknað er með að vindkæling á vellinum verður um -30° miðað við núverandi veðurspá.
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira