Snorri geri ekkert öðruvísi en Guðmundur Valur Páll Eiríksson skrifar 14. janúar 2024 09:30 Snorri Steinn tók við af Guðmundi á síðasta ári. Samsett/Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefði getað gert hluti öðruvísi í leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld. Sérfræðingur Besta sætisins sér lítinn mun á áherslum Snorra og forvera hans í starfi, að minnsta kosti að dæma af fyrsta leik. Athygli vakti að íslenska þjálfarateymið tók ekki leikhlé allan síðari hálfleikinn. Serbar tóku leikhlé seint í leiknum sem virtist gera meira fyrir Ísland heldur en þá serbnesku, sem voru þá með fín tök á leiknum. „Hann tók ekki leikhlé í seinni hálfleik. Phil Jackson gerði þetta alltaf hjá Lakers,“ segir Bjarni Fritzson. „Mér fannst það galið,“ segir Einar Jónsson. „Þetta var komið í algjört óefni.“ „Ég væri til í að vita hvað hann var að pæla. Þú ert með tvö tækifæri til að fá þér vatn, eða til að spjalla aðeins og leggja línurnar.“ segir Bjarni. Ísland tókst á ótrúlegan hátt að jafna leikinn í lokin eftir að hafa verið í eltingaleik allan síðari hálfleikinn. Grannþjóð Serba, Svartfjallaland, er næst á dagskrá í kvöld. Í þættinum var því velt upp hvort áherslubreytingar Snorra sæjust á leik íslenska liðsins. Einar var á því að svo væri ekki. „Æfingaleikirnir sýndu manni ekki neitt. menn eru að tala um hátt tempo og eitthvað slíkt en ég sá engar breytingar, ekki neinar,“ segir Einar. „Það var ekki nein breyting, ekki nein. Ég er ekki að segja þetta á neikvæðan hátt en þetta er tilhneigingin þegar þú ert kominn í alvöru leik, þar sem er mikil spenna og allt þetta. Það var verið að gagnrýna Guðmund Guðmundsson fyrir þetta en það var farið í nákvæmlega sama farið,“ segir Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Athygli vakti að íslenska þjálfarateymið tók ekki leikhlé allan síðari hálfleikinn. Serbar tóku leikhlé seint í leiknum sem virtist gera meira fyrir Ísland heldur en þá serbnesku, sem voru þá með fín tök á leiknum. „Hann tók ekki leikhlé í seinni hálfleik. Phil Jackson gerði þetta alltaf hjá Lakers,“ segir Bjarni Fritzson. „Mér fannst það galið,“ segir Einar Jónsson. „Þetta var komið í algjört óefni.“ „Ég væri til í að vita hvað hann var að pæla. Þú ert með tvö tækifæri til að fá þér vatn, eða til að spjalla aðeins og leggja línurnar.“ segir Bjarni. Ísland tókst á ótrúlegan hátt að jafna leikinn í lokin eftir að hafa verið í eltingaleik allan síðari hálfleikinn. Grannþjóð Serba, Svartfjallaland, er næst á dagskrá í kvöld. Í þættinum var því velt upp hvort áherslubreytingar Snorra sæjust á leik íslenska liðsins. Einar var á því að svo væri ekki. „Æfingaleikirnir sýndu manni ekki neitt. menn eru að tala um hátt tempo og eitthvað slíkt en ég sá engar breytingar, ekki neinar,“ segir Einar. „Það var ekki nein breyting, ekki nein. Ég er ekki að segja þetta á neikvæðan hátt en þetta er tilhneigingin þegar þú ert kominn í alvöru leik, þar sem er mikil spenna og allt þetta. Það var verið að gagnrýna Guðmund Guðmundsson fyrir þetta en það var farið í nákvæmlega sama farið,“ segir Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
„Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49