Verðum að vera búin undir gos í Grímsvötnum Jón Þór Stefánsson skrifar 11. janúar 2024 19:41 Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir ekki ljóst að það muni gjósa í Grímsvötnum, en þó séu nokkrar líkur á því,“ segir Magnús Tumi. Vísir/Arnar Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, segir ekki ljóst að það muni gjósa í Grímsvötnum, en þó séu nokkrar líkur á því. Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í dag vegna jökulhlaups í Grímsvötnum. Vatnið kemur undan jöklinum austast í Skeiðarárjökli og rennur þaðan niður Gígjukvísl. „Það er þessi jarðskjálftavirkni og náttúrulega jökulhalupið. Þá lækkar þrýstingurinn á eldstöðinni og þá hafa Grímsvötn öðru hvoru gosið í lok hlaupa. Við vitum ekki hvort það gerist núna, en við verðum að vera við því búin.“ Hann segir að ef gjósi í Grímsvötnum þá verði sprengigos. „Þá myndast gosmökkur sem er líklegt að fari upp í tíu, tólf kílómetra. Það fór nú upp í tuttugu kílómetra árið 2011, en það var mjög stórt gos. Svoleiðis gos virðast ekki koma í Grímsvötnum nema á 130 til 140 ára fresti. Það er ólíklegt að það verði þannig.“ Magnús bendir á að verði gos sé líklegt að það hafi áhrif á flugumferð, og þá sé hætta á miklu öskufalli. „Venjuleg Grímsvatnagos eru ekki stórir atburðir. En það verður auðvitað að fara að öllu með gát. Það getur gosið þannig að bræði töluvert af ís, ef það gýs til dæmis þar sem skjálftavirknin er mest núna.“ Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Djúpstæður ágreiningur um samgönguáætlun Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Sjá meira
Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í dag vegna jökulhlaups í Grímsvötnum. Vatnið kemur undan jöklinum austast í Skeiðarárjökli og rennur þaðan niður Gígjukvísl. „Það er þessi jarðskjálftavirkni og náttúrulega jökulhalupið. Þá lækkar þrýstingurinn á eldstöðinni og þá hafa Grímsvötn öðru hvoru gosið í lok hlaupa. Við vitum ekki hvort það gerist núna, en við verðum að vera við því búin.“ Hann segir að ef gjósi í Grímsvötnum þá verði sprengigos. „Þá myndast gosmökkur sem er líklegt að fari upp í tíu, tólf kílómetra. Það fór nú upp í tuttugu kílómetra árið 2011, en það var mjög stórt gos. Svoleiðis gos virðast ekki koma í Grímsvötnum nema á 130 til 140 ára fresti. Það er ólíklegt að það verði þannig.“ Magnús bendir á að verði gos sé líklegt að það hafi áhrif á flugumferð, og þá sé hætta á miklu öskufalli. „Venjuleg Grímsvatnagos eru ekki stórir atburðir. En það verður auðvitað að fara að öllu með gát. Það getur gosið þannig að bræði töluvert af ís, ef það gýs til dæmis þar sem skjálftavirknin er mest núna.“
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Djúpstæður ágreiningur um samgönguáætlun Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Sjá meira