Lögin sem Idol keppendur flytja á fyrsta úrslitakvöldinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. janúar 2024 07:00 Átta keppendur standa eftir í annarri þáttaröð af Idol. Fyrsta úrslitakvöld Idol keppninar fer fram annað kvöld í Idol-höllinni að Fossaleyni. Þema kvöldins er íslensk lög. Aðeins átta keppendur standa eftir dómaraprufurnar það eru þau Elísabet, Rakel, Stefán Óli, Birgitta, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Atkvæðið kostar 169 krónur og það verður líka hægt að kjósa í gegnum appið „Plúsinn“ en þar verður hægt að fá magnafslátt af atkvæðum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja. Elísabet – 900-9001 Draumaprinsinn - Ragnhildur Gísladóttir Elísabet – 900-9001 Rakel – 900-9002 Farin - Skítamórall Rakel – 900-9002 Stefán Óli – 900-9003 Segðu mér - Friðrik Dór Stefán Óli – 900-9003 Birgitta – 900-9004 Vetrarsól - Björgvin Halldórsson Birgitta – 900-9004 Ólafur Jóhann – 900-9005 Verum í sambandi - Sprengjuhöllin Ólafur Jóhann – 900-9005 Jóna Margrét – 900-9006 Andvaka- Dimma og Guðrún Árný Jóna Margrét – 900-9006 Björgvin – 900-9007 Lifandi inni í mér - Diljá Björgvin – 900-9007 Anna Fanney – 900-9008 Stanslaust stuð -Elín Hall Anna Fanney – 900-9008 Idol Tónlist Tengdar fréttir Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 5. janúar 2024 23:56 Lygilegur flutningur hjá Birgittu Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið. 8. janúar 2024 10:03 Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. 30. desember 2023 13:19 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Aðeins átta keppendur standa eftir dómaraprufurnar það eru þau Elísabet, Rakel, Stefán Óli, Birgitta, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Atkvæðið kostar 169 krónur og það verður líka hægt að kjósa í gegnum appið „Plúsinn“ en þar verður hægt að fá magnafslátt af atkvæðum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja. Elísabet – 900-9001 Draumaprinsinn - Ragnhildur Gísladóttir Elísabet – 900-9001 Rakel – 900-9002 Farin - Skítamórall Rakel – 900-9002 Stefán Óli – 900-9003 Segðu mér - Friðrik Dór Stefán Óli – 900-9003 Birgitta – 900-9004 Vetrarsól - Björgvin Halldórsson Birgitta – 900-9004 Ólafur Jóhann – 900-9005 Verum í sambandi - Sprengjuhöllin Ólafur Jóhann – 900-9005 Jóna Margrét – 900-9006 Andvaka- Dimma og Guðrún Árný Jóna Margrét – 900-9006 Björgvin – 900-9007 Lifandi inni í mér - Diljá Björgvin – 900-9007 Anna Fanney – 900-9008 Stanslaust stuð -Elín Hall Anna Fanney – 900-9008
Idol Tónlist Tengdar fréttir Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22 Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 5. janúar 2024 23:56 Lygilegur flutningur hjá Birgittu Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið. 8. janúar 2024 10:03 Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. 30. desember 2023 13:19 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Uppselt á fyrsta úrslitakvöld Idol Fyrsta úrslitakvöld Idol fer fram á föstudaginn næstkomandi í Fossaleyni. Um er að ræða fyrsta þáttinn sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2. 6. janúar 2024 11:22
Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 5. janúar 2024 23:56
Lygilegur flutningur hjá Birgittu Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið. 8. janúar 2024 10:03
Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. 30. desember 2023 13:19