Aðeins átta keppendur standa eftir dómaraprufurnar það eru þau Elísabet, Rakel, Stefán Óli, Birgitta, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney.
Þátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2.
Atkvæðið kostar 169 krónur og það verður líka hægt að kjósa í gegnum appið „Plúsinn“ en þar verður hægt að fá magnafslátt af atkvæðum.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja.
Elísabet – 900-9001
Draumaprinsinn - Ragnhildur Gísladóttir

Rakel – 900-9002
Farin - Skítamórall

Stefán Óli – 900-9003
Segðu mér - Friðrik Dór

Birgitta – 900-9004
Vetrarsól - Björgvin Halldórsson

Ólafur Jóhann – 900-9005
Verum í sambandi - Sprengjuhöllin

Jóna Margrét – 900-9006
Andvaka- Dimma og Guðrún Árný

Björgvin – 900-9007
Lifandi inni í mér - Diljá

Anna Fanney – 900-9008
Stanslaust stuð -Elín Hall
